Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2025 06:01 Blikakonur fá Íslandsmeistaraskjöldinn afhentan í dag. Vísir/Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí. Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira
Meistararnir mætast í Bestu. Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Nottingham Forsest og Chelsea en endar með leik Fulham og Arsenal. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður á Íslandi, í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Í dag fer fram lokaumferðin í bestu deild kvenna í fótbolta en aðeins á eftir að spila þrjá leiki í efri hlutanum og FH-konur geta endanlega tryggt sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Formúlu 1-tímabilið er á lokasprettinum og nú eru menn komnir til Bandaríkjanna. Í kvöld fer fram tímatakan í Texas-kappakstrinum. Það verður einnig sýnt beint frá ensku B-deildinni, þýska handboltanum, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta Klukkan 18.45 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Þróttar og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta Sýn Sport Klukkan 11.10 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 13.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 16.20 hefst bein útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 06.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Sýn Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.55 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik QPR og Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Charlton og Sheffield Wed. í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá sprettkeppninni í tengslum við Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.30 hefst bein útsending frá leik THW Kiel og MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 20.45 hefst bein útsending frá tímatökunni fyrir Texas-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Montreal Canadiens og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí.
Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira