Potter á að töfra Svía inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2025 15:06 Graham Potter blés sína síðustu sápukúlu hjá West Ham í síðasta mánuði og fór til Svíþjóðar. Nú virðist hann vera að taka við sænska landsliðinu. Getty/Kevin Hodgson Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. Svíar ráku Jon Dahl Tomasson í byrjun þessarar viku, eftir skelfilegt gengi í undankeppni HM þar sem stjörnum prýtt lið Svíþjóðar er neðst í B-riðli með aðeins eitt stig úr fjórum leikjum. Sviss er efst með 10 stig, Kósovó er með sjö og Slóvenía þrjú. Potter er núna staddur í Svíþjóð og hefur opinberlega lýst yfir miklum áhuga á að taka við sænska landsliðinu. Samkvæmt Fotbollskanalen er verið að ganga frá nákvæmri útfærslu samnnings við Potter en hjá sænska knattspyrnusambandinu eru menn bjartsýnir á að samningar náist. Potter gæti þá mögulega stýrt Svíum í leikjunum tveimur í nóvember, þegar riðlakeppninni í undankeppni HM lýkur. Svíar eiga nánast enga von um að ná 2. sæti og komast þannig í umspilið í mars en það er hins vegar allt útlit fyrir að þeir fái að fara í umspilið vegna árangurs síns úr Þjóðadeildinni þar sem liðið vann sinn riðil í C-deild á síðustu leiktíð. Potter var rekinn frá West Ham í síðasta mánuði og stýrði áður Chelsea og Brighton. Hann vakti hins vegar fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Bretlandi þar sem hann tók fyrst við Swansea en svo Brighton. HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Svíar ráku Jon Dahl Tomasson í byrjun þessarar viku, eftir skelfilegt gengi í undankeppni HM þar sem stjörnum prýtt lið Svíþjóðar er neðst í B-riðli með aðeins eitt stig úr fjórum leikjum. Sviss er efst með 10 stig, Kósovó er með sjö og Slóvenía þrjú. Potter er núna staddur í Svíþjóð og hefur opinberlega lýst yfir miklum áhuga á að taka við sænska landsliðinu. Samkvæmt Fotbollskanalen er verið að ganga frá nákvæmri útfærslu samnnings við Potter en hjá sænska knattspyrnusambandinu eru menn bjartsýnir á að samningar náist. Potter gæti þá mögulega stýrt Svíum í leikjunum tveimur í nóvember, þegar riðlakeppninni í undankeppni HM lýkur. Svíar eiga nánast enga von um að ná 2. sæti og komast þannig í umspilið í mars en það er hins vegar allt útlit fyrir að þeir fái að fara í umspilið vegna árangurs síns úr Þjóðadeildinni þar sem liðið vann sinn riðil í C-deild á síðustu leiktíð. Potter var rekinn frá West Ham í síðasta mánuði og stýrði áður Chelsea og Brighton. Hann vakti hins vegar fyrst athygli sem þjálfari þegar hann stýrði Östersund. Hann tók við liðinu í sænsku D-deildinni en kom því upp í úrvalsdeild og í sjálfa Evrópudeildina. Það opnaði möguleika fyrir hann á Bretlandi þar sem hann tók fyrst við Swansea en svo Brighton.
HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira