Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 15. október 2025 16:50 Jafnteflið þýðir að Blikakonur eru öruggar í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður á föstudag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar. Breiðablik mætti með 4-0 forystu til Serbíu og var leikur dagsins lítið annað en formsatriði. Leikurinn var heilt yfir tíðindalítill og Blikakonur sáttar við stöðu mála eftir leikinn hér heima. Breiðablik var meira með boltann í fyrri hálfleik en gekk illa á síðasta þriðjungi á meðan heimakonur reyndu að ógna með skyndisóknum. Staðan í hálfleik var markalaus. Fyrsta markið kom sem þruma úr heiðskíru lofti þegar hin suður-kóreska Soyi Kim í liði heimakvenna fékk tíma með boltann og lét vaða af um 30 metra færi. Boltinn söng í netinu og staðan 1-0. Breiðabliki tókst að jafna eftir hornspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur frá vinstri. Eftir hana átti Heiða Ragney Viðarsdóttir skot að marki og myndaðist mikill darraðadans. Boltinn skaust á milli varnarmanna heimakvenna og fór þaðan í netið. Sjálfsmarkið þýddi að staðan var orðin 1-1 á 79. mínútu. Heimakonur sóttu hart að Blikum undir lok leiks sem kallaði meðal annars á björgun á línu en 1-1 lauk leiknum. Einvígið fór því samanlagt 5-1 og Breiðablik komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á föstudaginn kemur. Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Breiðablik mætti með 4-0 forystu til Serbíu og var leikur dagsins lítið annað en formsatriði. Leikurinn var heilt yfir tíðindalítill og Blikakonur sáttar við stöðu mála eftir leikinn hér heima. Breiðablik var meira með boltann í fyrri hálfleik en gekk illa á síðasta þriðjungi á meðan heimakonur reyndu að ógna með skyndisóknum. Staðan í hálfleik var markalaus. Fyrsta markið kom sem þruma úr heiðskíru lofti þegar hin suður-kóreska Soyi Kim í liði heimakvenna fékk tíma með boltann og lét vaða af um 30 metra færi. Boltinn söng í netinu og staðan 1-0. Breiðabliki tókst að jafna eftir hornspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur frá vinstri. Eftir hana átti Heiða Ragney Viðarsdóttir skot að marki og myndaðist mikill darraðadans. Boltinn skaust á milli varnarmanna heimakvenna og fór þaðan í netið. Sjálfsmarkið þýddi að staðan var orðin 1-1 á 79. mínútu. Heimakonur sóttu hart að Blikum undir lok leiks sem kallaði meðal annars á björgun á línu en 1-1 lauk leiknum. Einvígið fór því samanlagt 5-1 og Breiðablik komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á föstudaginn kemur.
Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira