Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 10:02 Andri Már Eggertsson lendir í sandgryfjunni. vísir/sýn sport Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þættinum kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og nú var komið að langstökki. Nablinn var kokhraustur fyrir keppnina og skildi fullkomlega af hverju Stefán Árni Pálsson hafði trú á honum í langstökkinu. „Þú ert ekki einn um það. Þetta er greinin sem ég horfði á áður en við komum hingað, að ég myndi taka,“ sagði Nablinn. Klippa: Extra-leikarnir: Langstökk Tommi var sparari á yfirlýsingarnar enda enn að ná sér eftir sextíu metra hlaupið. „Fyrir áhorfendur er kannski svolítið langt síðan við kepptum í spretthlaupi en raunverulega eru þetta fimm mínútur. Ég fékk aðeins í nárann eftir sprettinn. Ég held að ég vinni hann samt rétt eins og ég gerði í spretthlaupinu,“ sagði Tommi. „Hann var byrjaður með afsakanir áður en við byrjuðum í spretthlaupinu en þetta er bara nýr þáttur og ný keppni.“ Eins og í spretthlaupinu sýndi Silja Úlfarsdóttir Nablanum og Tomma tökin í langstökkinu. Hún átti þó býsna erfitt með að halda andliti þegar hún sá aðfarir Nablans. „Á ég að spretta?“ spurði hann eftir fyrsta stökkið sem var kolólöglegt. Í spilaranum hér fyrir ofan má svo sjá hvernig þetta gekk allt fyrir sig, hvort Nablinn náði að svara fyrir sextíu metra hlaupið eða hvort Tommi náði í annan vinning. Þar má einnig sjá vandræði Stefáns Árna við að mæla stökk en það vafðist verulega fyrir honum. Körfuboltakvöld Frjálsar íþróttir Bónus-deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þættinum kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og nú var komið að langstökki. Nablinn var kokhraustur fyrir keppnina og skildi fullkomlega af hverju Stefán Árni Pálsson hafði trú á honum í langstökkinu. „Þú ert ekki einn um það. Þetta er greinin sem ég horfði á áður en við komum hingað, að ég myndi taka,“ sagði Nablinn. Klippa: Extra-leikarnir: Langstökk Tommi var sparari á yfirlýsingarnar enda enn að ná sér eftir sextíu metra hlaupið. „Fyrir áhorfendur er kannski svolítið langt síðan við kepptum í spretthlaupi en raunverulega eru þetta fimm mínútur. Ég fékk aðeins í nárann eftir sprettinn. Ég held að ég vinni hann samt rétt eins og ég gerði í spretthlaupinu,“ sagði Tommi. „Hann var byrjaður með afsakanir áður en við byrjuðum í spretthlaupinu en þetta er bara nýr þáttur og ný keppni.“ Eins og í spretthlaupinu sýndi Silja Úlfarsdóttir Nablanum og Tomma tökin í langstökkinu. Hún átti þó býsna erfitt með að halda andliti þegar hún sá aðfarir Nablans. „Á ég að spretta?“ spurði hann eftir fyrsta stökkið sem var kolólöglegt. Í spilaranum hér fyrir ofan má svo sjá hvernig þetta gekk allt fyrir sig, hvort Nablinn náði að svara fyrir sextíu metra hlaupið eða hvort Tommi náði í annan vinning. Þar má einnig sjá vandræði Stefáns Árna við að mæla stökk en það vafðist verulega fyrir honum.
Körfuboltakvöld Frjálsar íþróttir Bónus-deild karla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira