430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2025 20:03 Kolbrún Guðmundsdóttir, sem er formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni“ í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira