Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 10:22 Kylian Mbappe meiddist á ökkla í gærkvöldi og bað um skiptingu. EPA/YOAN VALAT Ökklameiðsli franska framherjans Kylian Mbappé eru ekki alvarleg en þó nógu slæm til að hann missi af leiknum á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á mánudaginn. Mbappé þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiksins gegn Aserbaídsjan í gærkvöldi. Hann skoraði og lagði upp mark í leiknum sem Frakkland vann 3-0. Þetta var tíundi leikurinn í röð sem Mbappé skorar með annaðhvort Real Madrid eða franska landsliðinu. Mbappé bað um skiptingu undir lok leiksins og ákveðið var að franska stjarnan myndi fara aftur heim til Madrídar þar sem hann fór í nánari skoðun. Didier Deschamps, þjálfari franska liðsins, var spurður út í meiðsli Mbappé eftir leikinn. „Hann fékk aftur högg á sama ökkla. Verkurinn minnkar þegar hann hvílir sig. Í leik verða auðvitað snertingar. Við skoðum þetta síðar. Hann finnur fyrir óþægindum sem eru ekki heppileg fyrir hann,“ sagði Deschamps um ökklameiðsli Mbappé.Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano skrifar á X í morgun að ökklameiðsli Mbappé séu ekki alvarleg. Frakkinn fór í skoðun í morgun og er búist við að hann verði klár í slaginn í næstu viku, skrifar Romano. Mbappé er nú bara fjórum mörkum frá markameti Olivier Giroud með franska landsliðinu en Giroud skoraði 57 mörk fyrir landsliðið. Mbappé er nú kominn með 53 mörk í aðeins 93 leikjum. Þrjú af þessum mörkum hafa komið í þremur landsleikjum á móti Íslandi þar af í 2-1 sigrinum í leik þjóðanna í september. Mbappé hefur einnig lagt upp fjögur mörk í leikjunum þremur og því komið að sjö frönskum mörkum í þremur leikjum á móti Íslandi. Mbappé hefur einnig skorað í öllum leikjum sínum á tímabilinu nema einum sem var í 2-1 sigri Real Madrid á móti Mallorca í spænsku deildinni 30. ágúst síðastliðinn. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé completed tests this morning and his ankle injury’s not seen as serious/worrying.Real Madrid staff expect Mbappé to be available for the upcoming week. 🔙🤍 pic.twitter.com/WQLIfv76P1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 11, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Mbappé þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiksins gegn Aserbaídsjan í gærkvöldi. Hann skoraði og lagði upp mark í leiknum sem Frakkland vann 3-0. Þetta var tíundi leikurinn í röð sem Mbappé skorar með annaðhvort Real Madrid eða franska landsliðinu. Mbappé bað um skiptingu undir lok leiksins og ákveðið var að franska stjarnan myndi fara aftur heim til Madrídar þar sem hann fór í nánari skoðun. Didier Deschamps, þjálfari franska liðsins, var spurður út í meiðsli Mbappé eftir leikinn. „Hann fékk aftur högg á sama ökkla. Verkurinn minnkar þegar hann hvílir sig. Í leik verða auðvitað snertingar. Við skoðum þetta síðar. Hann finnur fyrir óþægindum sem eru ekki heppileg fyrir hann,“ sagði Deschamps um ökklameiðsli Mbappé.Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano skrifar á X í morgun að ökklameiðsli Mbappé séu ekki alvarleg. Frakkinn fór í skoðun í morgun og er búist við að hann verði klár í slaginn í næstu viku, skrifar Romano. Mbappé er nú bara fjórum mörkum frá markameti Olivier Giroud með franska landsliðinu en Giroud skoraði 57 mörk fyrir landsliðið. Mbappé er nú kominn með 53 mörk í aðeins 93 leikjum. Þrjú af þessum mörkum hafa komið í þremur landsleikjum á móti Íslandi þar af í 2-1 sigrinum í leik þjóðanna í september. Mbappé hefur einnig lagt upp fjögur mörk í leikjunum þremur og því komið að sjö frönskum mörkum í þremur leikjum á móti Íslandi. Mbappé hefur einnig skorað í öllum leikjum sínum á tímabilinu nema einum sem var í 2-1 sigri Real Madrid á móti Mallorca í spænsku deildinni 30. ágúst síðastliðinn. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé completed tests this morning and his ankle injury’s not seen as serious/worrying.Real Madrid staff expect Mbappé to be available for the upcoming week. 🔙🤍 pic.twitter.com/WQLIfv76P1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 11, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira