Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 10:22 Kylian Mbappe meiddist á ökkla í gærkvöldi og bað um skiptingu. EPA/YOAN VALAT Ökklameiðsli franska framherjans Kylian Mbappé eru ekki alvarleg en þó nógu slæm til að hann missi af leiknum á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á mánudaginn. Mbappé þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiksins gegn Aserbaídsjan í gærkvöldi. Hann skoraði og lagði upp mark í leiknum sem Frakkland vann 3-0. Þetta var tíundi leikurinn í röð sem Mbappé skorar með annaðhvort Real Madrid eða franska landsliðinu. Mbappé bað um skiptingu undir lok leiksins og ákveðið var að franska stjarnan myndi fara aftur heim til Madrídar þar sem hann fór í nánari skoðun. Didier Deschamps, þjálfari franska liðsins, var spurður út í meiðsli Mbappé eftir leikinn. „Hann fékk aftur högg á sama ökkla. Verkurinn minnkar þegar hann hvílir sig. Í leik verða auðvitað snertingar. Við skoðum þetta síðar. Hann finnur fyrir óþægindum sem eru ekki heppileg fyrir hann,“ sagði Deschamps um ökklameiðsli Mbappé.Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano skrifar á X í morgun að ökklameiðsli Mbappé séu ekki alvarleg. Frakkinn fór í skoðun í morgun og er búist við að hann verði klár í slaginn í næstu viku, skrifar Romano. Mbappé er nú bara fjórum mörkum frá markameti Olivier Giroud með franska landsliðinu en Giroud skoraði 57 mörk fyrir landsliðið. Mbappé er nú kominn með 53 mörk í aðeins 93 leikjum. Þrjú af þessum mörkum hafa komið í þremur landsleikjum á móti Íslandi þar af í 2-1 sigrinum í leik þjóðanna í september. Mbappé hefur einnig lagt upp fjögur mörk í leikjunum þremur og því komið að sjö frönskum mörkum í þremur leikjum á móti Íslandi. Mbappé hefur einnig skorað í öllum leikjum sínum á tímabilinu nema einum sem var í 2-1 sigri Real Madrid á móti Mallorca í spænsku deildinni 30. ágúst síðastliðinn. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé completed tests this morning and his ankle injury’s not seen as serious/worrying.Real Madrid staff expect Mbappé to be available for the upcoming week. 🔙🤍 pic.twitter.com/WQLIfv76P1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 11, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Sjá meira
Mbappé þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiksins gegn Aserbaídsjan í gærkvöldi. Hann skoraði og lagði upp mark í leiknum sem Frakkland vann 3-0. Þetta var tíundi leikurinn í röð sem Mbappé skorar með annaðhvort Real Madrid eða franska landsliðinu. Mbappé bað um skiptingu undir lok leiksins og ákveðið var að franska stjarnan myndi fara aftur heim til Madrídar þar sem hann fór í nánari skoðun. Didier Deschamps, þjálfari franska liðsins, var spurður út í meiðsli Mbappé eftir leikinn. „Hann fékk aftur högg á sama ökkla. Verkurinn minnkar þegar hann hvílir sig. Í leik verða auðvitað snertingar. Við skoðum þetta síðar. Hann finnur fyrir óþægindum sem eru ekki heppileg fyrir hann,“ sagði Deschamps um ökklameiðsli Mbappé.Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano skrifar á X í morgun að ökklameiðsli Mbappé séu ekki alvarleg. Frakkinn fór í skoðun í morgun og er búist við að hann verði klár í slaginn í næstu viku, skrifar Romano. Mbappé er nú bara fjórum mörkum frá markameti Olivier Giroud með franska landsliðinu en Giroud skoraði 57 mörk fyrir landsliðið. Mbappé er nú kominn með 53 mörk í aðeins 93 leikjum. Þrjú af þessum mörkum hafa komið í þremur landsleikjum á móti Íslandi þar af í 2-1 sigrinum í leik þjóðanna í september. Mbappé hefur einnig lagt upp fjögur mörk í leikjunum þremur og því komið að sjö frönskum mörkum í þremur leikjum á móti Íslandi. Mbappé hefur einnig skorað í öllum leikjum sínum á tímabilinu nema einum sem var í 2-1 sigri Real Madrid á móti Mallorca í spænsku deildinni 30. ágúst síðastliðinn. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé completed tests this morning and his ankle injury’s not seen as serious/worrying.Real Madrid staff expect Mbappé to be available for the upcoming week. 🔙🤍 pic.twitter.com/WQLIfv76P1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 11, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Sjá meira