Haaland og Glasner bestir í september Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 15:30 Erling Haaland átti flottan septembermánuð með Manchester City. Getty/Marc Atkins Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Haaland skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni í september. Hann hefur farið á kostum með City á þessu tímabili og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk. Þetta er í fjórða sinn sem Haaland vinnur verðlaunin. „Ég er mjög ánægður með að vinna þessi verðlaun aftur. Það þýðir alltaf mikið,“ segir Haaland í yfirlýsingu frá Manchester City. Hinir tilnefndu voru: Daichi Kamada (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton), Robin Roefs (Sunderland), Granit Xhaka (Sunderland), Martín Zubimendi (Arsenal). Um þessar mundir er Haaland í landsliðsverkefni með norska landsliðinu sem mætir Ísrael í undankeppni HM á morgun. Þar mun Haaland bera fyrirliðabandið þar sem Martin Ødegaard er frá vegna meiðsla. Austurríkismaðurinn Oliver Glasner var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september eftir að hafa stýrt Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn. Hann hlýtur verðlaunin í fyrsta sinn á ferlinum. Glasner stýrði Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn og liðið lengdi taplausa hrinu sína í 19 leiki í öllum keppnum. Lið hans hóf septembermánuð á 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Sunderland en sýndi fljótt sínar bestu hliðar með 2-1 sigri á West Ham United áður en liðið tryggði sér dramatískan sigur á Liverpool undir lok leiks og var þar með eina taplausa liðið í ensku úrvalsdeildinni í lok mánaðarins. Glasner er aðeins annar Austurríkismaðurinn til að vinna verðlaunin sem knattspyrnustjóri mánaðarins hjá Barclays, á eftir Ralph Hasenhuttl sem hlaut þennan heiður í júlí 2020 með Southampton. Aðrir sem komu til greina voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Mikel Arteta hjá Arsenal og Régis Le Bris hjá Sunderland. Enski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Haaland skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni í september. Hann hefur farið á kostum með City á þessu tímabili og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með níu mörk. Þetta er í fjórða sinn sem Haaland vinnur verðlaunin. „Ég er mjög ánægður með að vinna þessi verðlaun aftur. Það þýðir alltaf mikið,“ segir Haaland í yfirlýsingu frá Manchester City. Hinir tilnefndu voru: Daichi Kamada (Crystal Palace), Yankuba Minteh (Brighton), Robin Roefs (Sunderland), Granit Xhaka (Sunderland), Martín Zubimendi (Arsenal). Um þessar mundir er Haaland í landsliðsverkefni með norska landsliðinu sem mætir Ísrael í undankeppni HM á morgun. Þar mun Haaland bera fyrirliðabandið þar sem Martin Ødegaard er frá vegna meiðsla. Austurríkismaðurinn Oliver Glasner var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september eftir að hafa stýrt Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn. Hann hlýtur verðlaunin í fyrsta sinn á ferlinum. Glasner stýrði Crystal Palace taplausu í gegnum mánuðinn og liðið lengdi taplausa hrinu sína í 19 leiki í öllum keppnum. Lið hans hóf septembermánuð á 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Sunderland en sýndi fljótt sínar bestu hliðar með 2-1 sigri á West Ham United áður en liðið tryggði sér dramatískan sigur á Liverpool undir lok leiks og var þar með eina taplausa liðið í ensku úrvalsdeildinni í lok mánaðarins. Glasner er aðeins annar Austurríkismaðurinn til að vinna verðlaunin sem knattspyrnustjóri mánaðarins hjá Barclays, á eftir Ralph Hasenhuttl sem hlaut þennan heiður í júlí 2020 með Southampton. Aðrir sem komu til greina voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Mikel Arteta hjá Arsenal og Régis Le Bris hjá Sunderland.
Enski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti