Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2025 23:17 Rúnar Þór Sigurgeirsson var aðeins búinn að vera hjá SönderjyskE í mánuð þegar hann meiddist alvarlega. Sönderjyske Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Rúnar greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði slitið krossband í hné og því ljóst að hans bíður langt og krefjandi bataferli. „Ekki beint drauma byrjun í nýju liði og mikið shock, slitið krossband,“ skrifaði Rúnar á Instagram en hann gekk í raðir danska félagsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi fyrir rúmum mánuði síðan. Rúnar náði aðeins að spila þrjá leiki í dönsku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist en hann ætlar sér að snúa aftur á fótboltavöllinn enn sterkari en áður. „Það koma hindranir á leiðinni og þarna lenti ég á einni. Virkilega þakklátur fyrir alla í kringum mig sem styðja mig og munu hiklaust hjálpa mér að koma sterkari til baka!“ skrifar Rúnar. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Þór Sigurgeirsson (@runki.7) Rúnar hóf feril sinn með Keflavík en þessi öflugi vinstri bakvörður hefur síðan leikið með Öster í Svíþjóð, Willem II og nú síðast Sönderjyske. Hans fyrsti landsleikur var vináttulandsleikur við Mexíkó 2021 og hann mætti svo Sádi-Arabíu í vináttulandsleik í nóvember 2022. Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Rúnar greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði slitið krossband í hné og því ljóst að hans bíður langt og krefjandi bataferli. „Ekki beint drauma byrjun í nýju liði og mikið shock, slitið krossband,“ skrifaði Rúnar á Instagram en hann gekk í raðir danska félagsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi fyrir rúmum mánuði síðan. Rúnar náði aðeins að spila þrjá leiki í dönsku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist en hann ætlar sér að snúa aftur á fótboltavöllinn enn sterkari en áður. „Það koma hindranir á leiðinni og þarna lenti ég á einni. Virkilega þakklátur fyrir alla í kringum mig sem styðja mig og munu hiklaust hjálpa mér að koma sterkari til baka!“ skrifar Rúnar. View this post on Instagram A post shared by Rúnar Þór Sigurgeirsson (@runki.7) Rúnar hóf feril sinn með Keflavík en þessi öflugi vinstri bakvörður hefur síðan leikið með Öster í Svíþjóð, Willem II og nú síðast Sönderjyske. Hans fyrsti landsleikur var vináttulandsleikur við Mexíkó 2021 og hann mætti svo Sádi-Arabíu í vináttulandsleik í nóvember 2022.
Danski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira