„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 15:18 Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur svarað franska landsliðsmanninum. Getty/Domenico Cippitelli Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Þar mætast AC Milan og Como en Rabiot er leikmaður AC Milan. Franski miðjumaðurinn lýsti því sem „algjörri geðveiki“ að fljúga í tuttugu klukkustundir hvora leið fyrir leikinn í Perth, sem er á tímabelti sex klukkustundum á undan Ítalíu. Þetta eiga leikmenn ítölsku liðanna að gera í mikilvægum mánuði á tímabilinu. Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur nú svarað Rabiot. Hann gaf það í skyn að Rabiot ætti ekki að gleyma því að honum er borgað fyrir að sinna hlutverki, sem er að spila fótbolta. De Siervo bætti því síðan við að NFL, NBA, Tour de France og Giro d'Italia fari reglulega til útlanda: „Þetta er gert til að styrkja vöruna, ekki veikja hana,“ sagði De Siervo. Á mánudaginn ákvað UEFA einnig með semingi að leyfa Barcelona að spila deildarleik í La Liga í Miami í desember. „Þetta snýst allt um fjárhagslega samninga og að veita deildinni sýnileika, sem er sett ofar okkur [leikmönnunum],“ sagði Rabiot við franska dagblaðið Le Figaro. „Það er mikið talað um leikjadagskrá og velferð leikmanna, en þetta virðist allt vera mjög fáránlegt. Það er klikkun að ferðast svona langt fyrir leik milli tveggja ítalskra liða í Ástralíu. Við verðum samt bara að aðlagast, eins og alltaf.“ „Rabiot ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar og styðja betur það sem vinnuveitandi hans, AC Milan, hefur samþykkt og þrýst á um, að láta þennan leik fara fram erlendis,“ bætti De Siervo við í samtali við fjölmiðla á þingi Samtaka evrópskra knattspyrnufélaga (EFC) á miðvikudaginn. „Toppleikmenn, sem fá greitt í samræmi við það vinnuálag sem þeir sinna, ættu að skilja betur en aðrir að þetta er fórn sem hægt er að færa.“ Ítalski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Þar mætast AC Milan og Como en Rabiot er leikmaður AC Milan. Franski miðjumaðurinn lýsti því sem „algjörri geðveiki“ að fljúga í tuttugu klukkustundir hvora leið fyrir leikinn í Perth, sem er á tímabelti sex klukkustundum á undan Ítalíu. Þetta eiga leikmenn ítölsku liðanna að gera í mikilvægum mánuði á tímabilinu. Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur nú svarað Rabiot. Hann gaf það í skyn að Rabiot ætti ekki að gleyma því að honum er borgað fyrir að sinna hlutverki, sem er að spila fótbolta. De Siervo bætti því síðan við að NFL, NBA, Tour de France og Giro d'Italia fari reglulega til útlanda: „Þetta er gert til að styrkja vöruna, ekki veikja hana,“ sagði De Siervo. Á mánudaginn ákvað UEFA einnig með semingi að leyfa Barcelona að spila deildarleik í La Liga í Miami í desember. „Þetta snýst allt um fjárhagslega samninga og að veita deildinni sýnileika, sem er sett ofar okkur [leikmönnunum],“ sagði Rabiot við franska dagblaðið Le Figaro. „Það er mikið talað um leikjadagskrá og velferð leikmanna, en þetta virðist allt vera mjög fáránlegt. Það er klikkun að ferðast svona langt fyrir leik milli tveggja ítalskra liða í Ástralíu. Við verðum samt bara að aðlagast, eins og alltaf.“ „Rabiot ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar og styðja betur það sem vinnuveitandi hans, AC Milan, hefur samþykkt og þrýst á um, að láta þennan leik fara fram erlendis,“ bætti De Siervo við í samtali við fjölmiðla á þingi Samtaka evrópskra knattspyrnufélaga (EFC) á miðvikudaginn. „Toppleikmenn, sem fá greitt í samræmi við það vinnuálag sem þeir sinna, ættu að skilja betur en aðrir að þetta er fórn sem hægt er að færa.“
Ítalski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira