Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Árni Sæberg skrifar 7. október 2025 16:26 Ursual von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til stóraukna verndartolla á innflutning stáls. EES-ríkin Ísland, Noregur og Liechtenstein eru undanþegin tollunum. Íslendingar framleiða ekki stál en hin ríkin tvö flytja lítilræði af stáli til Evrópusambandslanda. Í tilkynningu á vef Evrópusambandsins segir að framkvæmdastjórnin hafi kynnt tillögur til þess að vernda evrópskan stáliðnað fyrir offramboði stáls á heimsvísu. Það sé nauðsynlegt skref í því að tryggja lífvænleika strategískt mikilvægs iðnaðar. Helmingstollur á stál Tillögurnar fylgi þó stefnu sambandsins um frjáls viðskipti og styrki viðskiptasambönd við alþjóðlega samstarfsaðila. Tekist verð á við offramboð með því að takmarka tollalausan innflutning stáls við 18,3 milljónir tonna á ári, sem sé 47 minni tollkvóti en í fyrra, tvöfalda innflutningstolla á stáli í 50 prósent úr 25 prósent, og að efla eftirlit með stálframleiðslu. „Sterkur, kolefnislaus stáliðnaður er nauðsynlegur samkeppnishæfni Evrópusambandsins, efnahagslegu öryggi og strategísku sjálfstæði. Offramboð á heimsmarkaði er að skaða iðnaðinn okkar. Við verðum að bregðast við samstundis. Ég hvet ráðið og þingið til þess að bregðast við í tæka tíð. Framkvæmdastjórnin mun áfram vinna með iðnaðinum að því að verja og skapa góð störf, og með aðildarríkjum og alþjóðlegum samstarfsaðilum, þar á meðal á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, til þess að finna langtímalausnir á þeim áskorunum sem við deilum,“ er haft eftir Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnarinnar. Taka mið af stöðu Úkraínu Þá segir að í ljósi náinnar og einstakrar aðildar að innri markaðinum samkvæmt EES-samningnum, verði innflutningur frá Noregi, Íslandi og Liechtenstein undanþeginn tollkvótum og verndartollum. Loks segir að tekið verði mið af hagsmunum innflutningslanda, sem mikil og yfirvofandi hætta steðjar að, til dæmis Úkraínu, þegar tollkvótum verður úthlutað. Evrópusambandið Skattar og tollar Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira
Í tilkynningu á vef Evrópusambandsins segir að framkvæmdastjórnin hafi kynnt tillögur til þess að vernda evrópskan stáliðnað fyrir offramboði stáls á heimsvísu. Það sé nauðsynlegt skref í því að tryggja lífvænleika strategískt mikilvægs iðnaðar. Helmingstollur á stál Tillögurnar fylgi þó stefnu sambandsins um frjáls viðskipti og styrki viðskiptasambönd við alþjóðlega samstarfsaðila. Tekist verð á við offramboð með því að takmarka tollalausan innflutning stáls við 18,3 milljónir tonna á ári, sem sé 47 minni tollkvóti en í fyrra, tvöfalda innflutningstolla á stáli í 50 prósent úr 25 prósent, og að efla eftirlit með stálframleiðslu. „Sterkur, kolefnislaus stáliðnaður er nauðsynlegur samkeppnishæfni Evrópusambandsins, efnahagslegu öryggi og strategísku sjálfstæði. Offramboð á heimsmarkaði er að skaða iðnaðinn okkar. Við verðum að bregðast við samstundis. Ég hvet ráðið og þingið til þess að bregðast við í tæka tíð. Framkvæmdastjórnin mun áfram vinna með iðnaðinum að því að verja og skapa góð störf, og með aðildarríkjum og alþjóðlegum samstarfsaðilum, þar á meðal á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, til þess að finna langtímalausnir á þeim áskorunum sem við deilum,“ er haft eftir Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnarinnar. Taka mið af stöðu Úkraínu Þá segir að í ljósi náinnar og einstakrar aðildar að innri markaðinum samkvæmt EES-samningnum, verði innflutningur frá Noregi, Íslandi og Liechtenstein undanþeginn tollkvótum og verndartollum. Loks segir að tekið verði mið af hagsmunum innflutningslanda, sem mikil og yfirvofandi hætta steðjar að, til dæmis Úkraínu, þegar tollkvótum verður úthlutað.
Evrópusambandið Skattar og tollar Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Sjá meira