UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. október 2025 16:45 Lamine Yamal og félagar í Barcelona eru á leiðinni til Miami í desember. Eric Alonso/Getty Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. Úrvalsdeildir þessara landa hafa lengi barist fyrir því að deildarleikir séu haldnir í öðrum og meira framandi löndum, í von um að auka tekjur og stækka áhorfendahópinn, en hafa mætt mótstöðu frá flestöllum æðri máttarvöldum fótboltans; knattspyrnusamböndum Spánar og Ítalíu, og evrópsku- og alþjóða knattspyrnusamböndunum UEFA og FIFA. Knattspyrnusamböndin gáfu loks sitt leyfi í þarsíðasta mánuði og nú hefur UEFA neyðst til að gefa grænt ljós. „Vegna þess að regluverk FIFA - sem er nú til skoðunar - er ekki nógu skýrt og nákvæmt hvað þetta varðar. Framkvæmdastjórn UEFA hefur því treglega tekið þá ákvörðun, í þessu undantekningartilfelli, að gefa leyfi fyrir þessum tveimur leikjum. UEFA mun aðstoða FIFA við vinnuna sem er nú þegar hafin, að útbúa regluverk sem hefur heilindi deildanna í heiðri og tryggir áframhaldandi tengsl félaga við sína stuðningsmenn og nærliggjandi samfélög.“ We are opposed to domestic league matches being played abroad.Two requests have been approved on an exceptional basis due to regulatory gaps at global level.We are committed to anchoring the integrity of domestic competitions and fans’ perspectives in forthcoming FIFA rules.— UEFA (@UEFA) October 6, 2025 Forseti UEFA, Alexander Ceferin, er þeirrar skoðunar að deildarleiki eigi að spila í þeim löndum sem deildin er skráð. Annað komi niður á stuðningsmönnum sem sækja leiki sinna liða og skapi vandamál sem gætu raskað eðlilegri keppni. „Þessi ákvörðun er undantekning og verður ekki fordæmisgefandi“ sagði forsetinn. Barcelona mun mæta Villareal í Miami í desember og AC Milan mun spila við Como í Perth í febrúar á næsta ári. UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
Úrvalsdeildir þessara landa hafa lengi barist fyrir því að deildarleikir séu haldnir í öðrum og meira framandi löndum, í von um að auka tekjur og stækka áhorfendahópinn, en hafa mætt mótstöðu frá flestöllum æðri máttarvöldum fótboltans; knattspyrnusamböndum Spánar og Ítalíu, og evrópsku- og alþjóða knattspyrnusamböndunum UEFA og FIFA. Knattspyrnusamböndin gáfu loks sitt leyfi í þarsíðasta mánuði og nú hefur UEFA neyðst til að gefa grænt ljós. „Vegna þess að regluverk FIFA - sem er nú til skoðunar - er ekki nógu skýrt og nákvæmt hvað þetta varðar. Framkvæmdastjórn UEFA hefur því treglega tekið þá ákvörðun, í þessu undantekningartilfelli, að gefa leyfi fyrir þessum tveimur leikjum. UEFA mun aðstoða FIFA við vinnuna sem er nú þegar hafin, að útbúa regluverk sem hefur heilindi deildanna í heiðri og tryggir áframhaldandi tengsl félaga við sína stuðningsmenn og nærliggjandi samfélög.“ We are opposed to domestic league matches being played abroad.Two requests have been approved on an exceptional basis due to regulatory gaps at global level.We are committed to anchoring the integrity of domestic competitions and fans’ perspectives in forthcoming FIFA rules.— UEFA (@UEFA) October 6, 2025 Forseti UEFA, Alexander Ceferin, er þeirrar skoðunar að deildarleiki eigi að spila í þeim löndum sem deildin er skráð. Annað komi niður á stuðningsmönnum sem sækja leiki sinna liða og skapi vandamál sem gætu raskað eðlilegri keppni. „Þessi ákvörðun er undantekning og verður ekki fordæmisgefandi“ sagði forsetinn. Barcelona mun mæta Villareal í Miami í desember og AC Milan mun spila við Como í Perth í febrúar á næsta ári.
UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira