Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 14:17 Aryatara Shakya er ný gyðja sem bæði hindúar og búddistar í Nepal tilbiðja. AP/Niranjan Shrestha Nepalar völdu sér í gær nýja lifandi gyðju. Tveggja ára stúlka varð fyrir valinu og var hún borin frá heimili sínu í húsasundi í Katmandú, höfuðborg landsins, og flutt í hof. Þar mun hún búa þar til hún nær kynþroska. Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir. Nepal Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir.
Nepal Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira