Hættir sem þingflokksformaður Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2025 08:53 Bergþór Ólason segir að þrýst hafi verið á hann að bjóða sig fram til embættis varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Vísir/Einar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hyggst hætta sem þingflokksformaður Miðflokksins. Bergþór staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hann segir að þetta sé nokkuð sem hann hafi velt fyrir sér síðustu misserin og að hann hafi tilkynnt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína um helgina. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ segir Bergþór. Boðað hefur verið til þingflokksfundar á morgun og á Bergþór von á að Sigmundur Davíð muni þar koma með tillögu um nýjan þingflokksformann. Landsþing Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12. október og stendur þar til að kjósa varaformann flokksins. Aðspurður um hvort Bergþór ætli að bjóða sig fram í það embætti segist hann ekki hafa tekið ákvörðun um það. „En ákvörðunin nú tengist því ekki. Vissulega hefur þó verið ýtt við mér líkt og vafalaust hafi verið ýtt við öðrum í þingflokknum,“ segir Bergþór. Bergþór hefur gegnt stöðu formanns þingflokksins frá árinu 2021. Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bergþór staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hann segir að þetta sé nokkuð sem hann hafi velt fyrir sér síðustu misserin og að hann hafi tilkynnt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína um helgina. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ segir Bergþór. Boðað hefur verið til þingflokksfundar á morgun og á Bergþór von á að Sigmundur Davíð muni þar koma með tillögu um nýjan þingflokksformann. Landsþing Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12. október og stendur þar til að kjósa varaformann flokksins. Aðspurður um hvort Bergþór ætli að bjóða sig fram í það embætti segist hann ekki hafa tekið ákvörðun um það. „En ákvörðunin nú tengist því ekki. Vissulega hefur þó verið ýtt við mér líkt og vafalaust hafi verið ýtt við öðrum í þingflokknum,“ segir Bergþór. Bergþór hefur gegnt stöðu formanns þingflokksins frá árinu 2021.
Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28. september 2025 13:15