Þór sækist eftir endurkjöri Agnar Már Másson skrifar 27. september 2025 19:16 Þór Sigurgeirsson er bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, hyggst aftur bjóða sig fram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann vill efna „stærsta loforð“ flokksins, að byggja nýjan leikskóla. Á sama tíma hafa foreldrar í bæjarfélaginu gagnrýnt bæjaryfirvöld þar sem ekki hafa öll ungbörn á Nesinu fengið leikskólapláss. Þór, sem hefur verið bæjarstjóri frá síðustu kosningum 2022, skrifar á Facebook að hann hafi boðið sig fram til áframhaldandi forystu flokksins á fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness en í síðustu kosningum jók flokkurinn fylgi sitt aftur yfir 50,8 úr 46 prósentum frá kosningunum 2018. „Óvæntir atburðir á borð við umfangsmikil myglumál í skólahúsunum okkar og gríðarlegt sjótjón hafa tekið og litað kjörtímabilið,“ skrifar Þór. „Gleðilegir áfangar bæta hins vegar allt upp eins og það að vera loks kominn á þann stað nú undir lok tímabilsins að efnt stærsta loforð okkar Sjálfstæðismanna sem er bygging leikskólans Undanbrekku en fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum,“ bætir bæjarstjórinn við en að undanförnu hefur leikskólavandi í bæjarfélaginu vakið athygli þar sem ekki hefur tekist að ráða starfsmenn til að opna allar deildir leikskólans. Segist hann vera í miðri á í starfi sínu sem bæjarstjóri og með áframhaldandi verk að vinna. „Ég vilgjarnan klára þau verkefni með félögum mínum í Sjálfstæðisflokknum og hlakka til komandi kjörtímabils.“ Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Þór, sem hefur verið bæjarstjóri frá síðustu kosningum 2022, skrifar á Facebook að hann hafi boðið sig fram til áframhaldandi forystu flokksins á fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness en í síðustu kosningum jók flokkurinn fylgi sitt aftur yfir 50,8 úr 46 prósentum frá kosningunum 2018. „Óvæntir atburðir á borð við umfangsmikil myglumál í skólahúsunum okkar og gríðarlegt sjótjón hafa tekið og litað kjörtímabilið,“ skrifar Þór. „Gleðilegir áfangar bæta hins vegar allt upp eins og það að vera loks kominn á þann stað nú undir lok tímabilsins að efnt stærsta loforð okkar Sjálfstæðismanna sem er bygging leikskólans Undanbrekku en fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum,“ bætir bæjarstjórinn við en að undanförnu hefur leikskólavandi í bæjarfélaginu vakið athygli þar sem ekki hefur tekist að ráða starfsmenn til að opna allar deildir leikskólans. Segist hann vera í miðri á í starfi sínu sem bæjarstjóri og með áframhaldandi verk að vinna. „Ég vilgjarnan klára þau verkefni með félögum mínum í Sjálfstæðisflokknum og hlakka til komandi kjörtímabils.“
Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira