Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. september 2025 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Allt að sjö ára bið er eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð fyrir fatlað fólk eða NPA. Einn þeirra sem er á biðlista er baráttumaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson. Við ræðum við hann í kvöldfréttum en hann segir aðstandendur setta í þá stöðu að þurfa að fórna sér fyrir ástvini. Til stendur að efla þekkingu kennara á öllum skólastigum í kynjafræði til þess að halda megi úti kennslu í faginu samkvæmt jafnréttisáætlun, sem er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kennslan þykir umdeild og hefur verið gagnrýnd í þingsal. Kennari í kynjafræði mætir í myndver í beinni útsendingu. Við heyrum einnig í Íslendingi í Osló sem heyrði vel í sprengjunni sem sprakk í borginni í gær. Hann segir fólki brugðið en tveir unglingar eru í haldi vegna málsins. Klippa: Kvöldfréttir 24. september 2025 Þá heyrum við í Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor, sem hefur áhyggjur af því að íslenska deyi út í ákveðnum kimum samfélagsins, verði ekki brugðist við. Auk þess kíkjum við til Grænlands þar sem þjóðhátíðardagur Íslendinga er orðinn að opinberum fánadegi og förum á minningartónleika um Gylfa Ægisson sem fóru fram á Hrafnistu í dag. Bróðir hans efndi til tónleikannna og lék fyrir fullum sal. Í Sportpakkanum hittum við langmarkahæsta leikmann Bestu deildar kvenna og í Íslandi í dag kynnum við okkur gufu, eða gusuæði, sem gengur yfir landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Til stendur að efla þekkingu kennara á öllum skólastigum í kynjafræði til þess að halda megi úti kennslu í faginu samkvæmt jafnréttisáætlun, sem er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kennslan þykir umdeild og hefur verið gagnrýnd í þingsal. Kennari í kynjafræði mætir í myndver í beinni útsendingu. Við heyrum einnig í Íslendingi í Osló sem heyrði vel í sprengjunni sem sprakk í borginni í gær. Hann segir fólki brugðið en tveir unglingar eru í haldi vegna málsins. Klippa: Kvöldfréttir 24. september 2025 Þá heyrum við í Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor, sem hefur áhyggjur af því að íslenska deyi út í ákveðnum kimum samfélagsins, verði ekki brugðist við. Auk þess kíkjum við til Grænlands þar sem þjóðhátíðardagur Íslendinga er orðinn að opinberum fánadegi og förum á minningartónleika um Gylfa Ægisson sem fóru fram á Hrafnistu í dag. Bróðir hans efndi til tónleikannna og lék fyrir fullum sal. Í Sportpakkanum hittum við langmarkahæsta leikmann Bestu deildar kvenna og í Íslandi í dag kynnum við okkur gufu, eða gusuæði, sem gengur yfir landið. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira