Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2025 13:18 Hluti Vestfjarðar sleppur en annars er gul veðurviðvörun um land allt sem byrjar um sexleytið á fimmtudag á sauðaustanverðu landinu. Veðurstofa Íslands Gul viðvörun er í gildi fimmtudag og föstudag vegna mikillar rigningar sem spáð er á Vestur-, Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum frá fimmtudegi fram á mánudag. Á vef Veðurstofu Íslands segir að búast megi við vatnavöxtum í ám og lækjum á þessum svæðum. Aukin hætta sé á skriðuföllum, eins og aurskriðum og grjóthruni á þessum svæðum. Lægðagangur næstu daga muni skila talsverðri rigningu víða um land í dag og fram yfir helgi. Úrkoman verður mikil í á annan sólarhring. Svona er spáin um fjögurleytið aðfaranótt föstudags.Veðurstofa Íslands Á morgun muni bæta vel í úrkomuákefð sem eigi að vara sem samfelld úrkoma fram á laugardag. Úrkoman frá fimmtudegi muni ná yfir nær allt landið. Spár gera ráð fyrir að ákefðin verði hve mest á Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum, yfir 25 mm/klst til fjalla eða á jöklum og í kringum 10 mm/klst á láglendi. Uppsöfnuð úrkoma fram á laugardagsmorguninn 27. september gæti náð upp yfir 500 mm til fjalla og jökla og hátt í 100 mm á láglendi á þremur sólarhringum. Aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 eru mörgum í fersku minni.Vísir/ArnarHalldórs Svona ákafri úrkomu fylgi vatnavextir í lækjum og ám. „Vegna magns úrkomu má ekki útiloka vatnsflóð í kringum vatnsfarvegi. Það er gott að huga að niðurföllum í kringum hús til að forðast vatnstjón.“ Auknar líkur séu á skriðuföllum, svo sem grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum í lækjarfarvegum. „Einnig getur verið hætta á skriðum og grjóthruni þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum. Bent er á að fólk sýni aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum, horfi í kringum sig og forðist að dvelja lengi innan og neðan farvega. Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er liðin hjá. Mikilvægt er að fylgjast með veðurspám, útgefnum viðvörunum og ástandi vega á vef Vegagerðarinnar.“ Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Á vef Veðurstofu Íslands segir að búast megi við vatnavöxtum í ám og lækjum á þessum svæðum. Aukin hætta sé á skriðuföllum, eins og aurskriðum og grjóthruni á þessum svæðum. Lægðagangur næstu daga muni skila talsverðri rigningu víða um land í dag og fram yfir helgi. Úrkoman verður mikil í á annan sólarhring. Svona er spáin um fjögurleytið aðfaranótt föstudags.Veðurstofa Íslands Á morgun muni bæta vel í úrkomuákefð sem eigi að vara sem samfelld úrkoma fram á laugardag. Úrkoman frá fimmtudegi muni ná yfir nær allt landið. Spár gera ráð fyrir að ákefðin verði hve mest á Suður- og Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum, yfir 25 mm/klst til fjalla eða á jöklum og í kringum 10 mm/klst á láglendi. Uppsöfnuð úrkoma fram á laugardagsmorguninn 27. september gæti náð upp yfir 500 mm til fjalla og jökla og hátt í 100 mm á láglendi á þremur sólarhringum. Aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 eru mörgum í fersku minni.Vísir/ArnarHalldórs Svona ákafri úrkomu fylgi vatnavextir í lækjum og ám. „Vegna magns úrkomu má ekki útiloka vatnsflóð í kringum vatnsfarvegi. Það er gott að huga að niðurföllum í kringum hús til að forðast vatnstjón.“ Auknar líkur séu á skriðuföllum, svo sem grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum í lækjarfarvegum. „Einnig getur verið hætta á skriðum og grjóthruni þar sem vegir liggja undir bröttum hlíðum. Bent er á að fólk sýni aðgát þegar ferðast er undir bröttum hlíðum, horfi í kringum sig og forðist að dvelja lengi innan og neðan farvega. Auk þess þarf að hafa í huga að skriður geta fallið eftir að mesta ákefð rigningar er liðin hjá. Mikilvægt er að fylgjast með veðurspám, útgefnum viðvörunum og ástandi vega á vef Vegagerðarinnar.“
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent