Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2025 09:01 Fyrrverandi liðsfélagar Diogo Jota í Liverpool voru á meðal þeirra sem minntust bræðranna í París í gærkvöld. Ballon d'Or Fjölskylda bræðranna Diogo Jota og André Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í sumar, var á meðal gesta á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gær þar sem bræðranna var minnst. Ousmane Dembélé og Aitana Bonmatí hlutu stærstu verðlaunin á hátíðinni í gær – Dembélé í fyrsta sinn en Bonmatí þriðja árið í röð. Á hátíðinni var einnig sérstök minningarstund um þá Diogo Jota og André Silva sem báðir voru fótboltamenn, þó að eldri bróðirinn Jota hafi verið mun þekktari. This is more than football.A tribute to Diogo Jota ❤️ pic.twitter.com/vVmsqJkbul— Ballon d'Or (@ballondor) September 22, 2025 Þau Kate Scott og Ruud Gullit voru kynnar kvöldsins á hátíðinni í París í gær og eins og Scott benti á þá var það áfall fyrir allan fótboltaheiminn þegar bræðurnir létust, eftir að dekk sprakk á Lamborghini-bíl þeirra þegar þeir voru að taka fram úr öðrum bíl. Jota var 28 ára gamall og bróðir hans 25 ára. „Jota var í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum og lagði allt í sölurnar fyrir félagið sitt og þjóð, og var dáður jafnt af liðsfélögum sem og stuðningsmönnum,“ sagði Gullit áður en minningarmyndband um bræðurna var sýnt. Á meðal gesta á hátíðinni voru liðsfélagar Jota úr portúgalska landsliðinu og Liverpool, sem og fjölskylda bræðranna eins og fyrr segir. Andlát Diogo Jota Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí vann þriðja árið í röð Þriðja árið í röð var Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, valin besta knattspyrnukona heims. Ousmane Dembélé, leikmaður París Saint-Germain og Frakklands, var þá valinn besti knattspyrnumaður í heimi. 22. september 2025 21:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Ousmane Dembélé og Aitana Bonmatí hlutu stærstu verðlaunin á hátíðinni í gær – Dembélé í fyrsta sinn en Bonmatí þriðja árið í röð. Á hátíðinni var einnig sérstök minningarstund um þá Diogo Jota og André Silva sem báðir voru fótboltamenn, þó að eldri bróðirinn Jota hafi verið mun þekktari. This is more than football.A tribute to Diogo Jota ❤️ pic.twitter.com/vVmsqJkbul— Ballon d'Or (@ballondor) September 22, 2025 Þau Kate Scott og Ruud Gullit voru kynnar kvöldsins á hátíðinni í París í gær og eins og Scott benti á þá var það áfall fyrir allan fótboltaheiminn þegar bræðurnir létust, eftir að dekk sprakk á Lamborghini-bíl þeirra þegar þeir voru að taka fram úr öðrum bíl. Jota var 28 ára gamall og bróðir hans 25 ára. „Jota var í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum og lagði allt í sölurnar fyrir félagið sitt og þjóð, og var dáður jafnt af liðsfélögum sem og stuðningsmönnum,“ sagði Gullit áður en minningarmyndband um bræðurna var sýnt. Á meðal gesta á hátíðinni voru liðsfélagar Jota úr portúgalska landsliðinu og Liverpool, sem og fjölskylda bræðranna eins og fyrr segir.
Andlát Diogo Jota Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí vann þriðja árið í röð Þriðja árið í röð var Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, valin besta knattspyrnukona heims. Ousmane Dembélé, leikmaður París Saint-Germain og Frakklands, var þá valinn besti knattspyrnumaður í heimi. 22. september 2025 21:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Bonmatí vann þriðja árið í röð Þriðja árið í röð var Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, valin besta knattspyrnukona heims. Ousmane Dembélé, leikmaður París Saint-Germain og Frakklands, var þá valinn besti knattspyrnumaður í heimi. 22. september 2025 21:00