Segir lítið til í orðum ráðherra Tómas Arnar Þorláksson skrifar 19. september 2025 20:02 Segir Hauk Óskarsson, fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti. vísir/einar Fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti segir lítið til í orðum umhverfis og orkuráðherra um að sérleyfum fyrir olíuleit og vinnslu hafi verið skilað vegna þess að litlar líkur hafi verið taldar á olíufundi. Hann segir að aðeins síðasta skrefið hafi verið eftir áður en pólitík í Noregi og fjárhagskraggar hjá kínversku félagi spillti fyrir. Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“ Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“
Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira