Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2025 14:45 Ólfö Helga Pálsdóttir stýrir nú Körfuboltakvöldi þar sem fjallað verður um Bónus-deild kvenna í vetur. Haukakonur hafa þar titil að verja. Samsett/Vísir „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Ólöf Helga, sem er fyrrverandi landsliðskona og þjálfaði Hauka og Grindavík, hefur verið einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds síðustu ár en tekur nú við stjórnartaumunum af Herði Unnsteinssyni sem horfinn er til annarra starfa. Þátturinn verður að vanda strax að lokinni hverri umferð, á miðvikudagskvöldum, en upphitunarþáttur tímabilsins verður á föstudaginn eftir viku. „Við munum koma með einhverjar breytingar. Taka væntanlega aftur upp lið umferðarinnar, vera með framlengingu og halda áfram með tippleikinn svo eitthvað sé nefnt. Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Ólöf. Ólöf Helga Pálsdóttir var einn af sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds síðustu ár. Það verður erfitt að toppa lokin á síðasta tímabili, þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar eftir sigur gegn Njarðvík í spennutrylli í oddaleik, en Ólöf býst aftur við afar spennandi keppni í vetur: Spenna fyrir nýliðunum „Við stelpurnar höfum fylgst vel með upphitunartímabilinu og erum orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti. Ég er að vonast til þess, og það lítur þannig út, að deildin verði eins jöfn og í fyrra. Vonandi er hún bara að styrkjast og áfram á uppleið, og við með. Nýliðarnir eru flottir. Það verður gaman að sjá Ármann loksins í úrvalsdeild, Hamar/Þór er áfram í deildinni þrátt fyrir fallið og stóð sig vel á Óla Jó mótinu, og KR er líka virkilega spennandi lið með unga og efnilega leikmenn sem við höfum beðið eftir að sjá á þessu sviði. Við eigum von á veislu í vetur.“ Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira
Ólöf Helga, sem er fyrrverandi landsliðskona og þjálfaði Hauka og Grindavík, hefur verið einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds síðustu ár en tekur nú við stjórnartaumunum af Herði Unnsteinssyni sem horfinn er til annarra starfa. Þátturinn verður að vanda strax að lokinni hverri umferð, á miðvikudagskvöldum, en upphitunarþáttur tímabilsins verður á föstudaginn eftir viku. „Við munum koma með einhverjar breytingar. Taka væntanlega aftur upp lið umferðarinnar, vera með framlengingu og halda áfram með tippleikinn svo eitthvað sé nefnt. Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Ólöf. Ólöf Helga Pálsdóttir var einn af sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds síðustu ár. Það verður erfitt að toppa lokin á síðasta tímabili, þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar eftir sigur gegn Njarðvík í spennutrylli í oddaleik, en Ólöf býst aftur við afar spennandi keppni í vetur: Spenna fyrir nýliðunum „Við stelpurnar höfum fylgst vel með upphitunartímabilinu og erum orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti. Ég er að vonast til þess, og það lítur þannig út, að deildin verði eins jöfn og í fyrra. Vonandi er hún bara að styrkjast og áfram á uppleið, og við með. Nýliðarnir eru flottir. Það verður gaman að sjá Ármann loksins í úrvalsdeild, Hamar/Þór er áfram í deildinni þrátt fyrir fallið og stóð sig vel á Óla Jó mótinu, og KR er líka virkilega spennandi lið með unga og efnilega leikmenn sem við höfum beðið eftir að sjá á þessu sviði. Við eigum von á veislu í vetur.“
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira