Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 18:22 Sigvaldi Björn var markahæstur hjá Kolstad í dag EPA-EFE/Piotr Polak Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn