Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 17:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsíþróttanna. epa/ALEX PLAVEVSKI Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í gær heimsmeistari utanhúss í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Duplantis bætti heimsmetið sem hann setti fyrir mánuði um einn sentímetra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári en hann lyfti sér yfir 6,27 metra í febrúar og 6,28 metra í júní. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17 metra og bætti met Frakkans Renauds Lavillenie um einn sentímetra. Met hans hafði staðið frá 2014. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. Mondo Duplantis' 🇸🇪 Pole Vault World Record timeline is CRAZY!!🤯🔥2020 - 6.17m2020 - 6.18m2022 - 6.19m2022 - 6.20m2022 - 6.21m2023 - 6.22m2023 - 6.23m2024 - 6.24m2024 - 6.25m2024 - 6.26m2025 - 6.27m2025 - 6.28m2025 - 6.29m2025 - 6.30m 🆕️14 World… pic.twitter.com/pHHwmfHD7I— Track & Field Gazette (@TrackGazette) September 15, 2025 Úkraínumaðurinn Sergey Bubka hefur oftast slegið heimsmetið utanhúss, eða sautján sinnum. Hann gerði það á tíu ára tímabili (1984-1994) og bætti metið um samtals 29 sentímetra. Síðasta heimsmetið sem Bubka setti (6,14 metrar) stóð í 26 ár, eða þar til Lavallenie sló það 2020. Bubka sló einnig heimsmetið í stangarstökki innanhúss átján sinnum en frá aldamótum hefur ekki verið gerður greinarmunur á heimsmetum innan- og utanhúss. Aðeins er um að ræða eitt heimsmet í stangarstökki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira
Duplantis varð í gær heimsmeistari utanhúss í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Duplantis bætti heimsmetið sem hann setti fyrir mánuði um einn sentímetra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári en hann lyfti sér yfir 6,27 metra í febrúar og 6,28 metra í júní. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17 metra og bætti met Frakkans Renauds Lavillenie um einn sentímetra. Met hans hafði staðið frá 2014. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. Mondo Duplantis' 🇸🇪 Pole Vault World Record timeline is CRAZY!!🤯🔥2020 - 6.17m2020 - 6.18m2022 - 6.19m2022 - 6.20m2022 - 6.21m2023 - 6.22m2023 - 6.23m2024 - 6.24m2024 - 6.25m2024 - 6.26m2025 - 6.27m2025 - 6.28m2025 - 6.29m2025 - 6.30m 🆕️14 World… pic.twitter.com/pHHwmfHD7I— Track & Field Gazette (@TrackGazette) September 15, 2025 Úkraínumaðurinn Sergey Bubka hefur oftast slegið heimsmetið utanhúss, eða sautján sinnum. Hann gerði það á tíu ára tímabili (1984-1994) og bætti metið um samtals 29 sentímetra. Síðasta heimsmetið sem Bubka setti (6,14 metrar) stóð í 26 ár, eða þar til Lavallenie sló það 2020. Bubka sló einnig heimsmetið í stangarstökki innanhúss átján sinnum en frá aldamótum hefur ekki verið gerður greinarmunur á heimsmetum innan- og utanhúss. Aðeins er um að ræða eitt heimsmet í stangarstökki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02