Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2025 11:24 Mark Dasousa og María Mery Bas voru fulltrúar Spánverja í Eurovision-keppninni í Basel í Sviss í maí síðastliðinn. Þau fluttu lagið Zorra. Getty Spænska ríkisútvarpið hefur staðfest að Spánn muni ekki taka þátt í Eurovision í Vín á næsta ári, verði Ísraelar á meðal þátttökuþjóða. Áður hafa Hollendingar, Slóvenar, Írar og Íslendingar boðað það sama. Spænska ríkisútvarpið RTVE greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ákvörðunin hefur legið í loftinu síðustu vikurnar. Spánn er fyrst hinna „stóru fimm“ – það er þeirra fimm þjóða sem borga mest í keppnina og eiga öruggt sæti í úrslitum – til að boða sniðgöngu, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. Bretland, Þýskaland, Ítalía og Frakkland skipa hópinn „stóru fimm“, auk Spánverja. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Fyrr í mánuðinum tilkynnti Ríkisútvarpið að Ísland myndi taka þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels lægi fyrir. Sky News segir frá því Jose Pablo Lopez, formaður stjórnar RTVE, hafi lagt fram tillöguna á stjórnarfundi í morgun. Tíu stjórnarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, fjórir gegn og einn sat hjá. Fimmtán manns eiga sæti í stjórninni. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva EBU í síðustu viku – eftir að Hollendingar höfðu greint frá sinni afstöðu – sagði að samtökin „skilji áhyggjur og rótgrónar skoðanir um yfirstandandi deilu í Miðausturlöndum“. Samtökin hafa þó ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna tilkynningu spænska ríkisútvarpsins. Martin Green, forstjóri EBU, sagði að samtökin væru enn að ræða við alla meðlimi EBU til að safna saman upplýsingum um hvernig best sé að stjórna þátttöku og fást við hina geópólitísku spennu vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.“ Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Eurovision Spánn Tónlist Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17 Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Spænska ríkisútvarpið RTVE greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ákvörðunin hefur legið í loftinu síðustu vikurnar. Spánn er fyrst hinna „stóru fimm“ – það er þeirra fimm þjóða sem borga mest í keppnina og eiga öruggt sæti í úrslitum – til að boða sniðgöngu, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. Bretland, Þýskaland, Ítalía og Frakkland skipa hópinn „stóru fimm“, auk Spánverja. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Fyrr í mánuðinum tilkynnti Ríkisútvarpið að Ísland myndi taka þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels lægi fyrir. Sky News segir frá því Jose Pablo Lopez, formaður stjórnar RTVE, hafi lagt fram tillöguna á stjórnarfundi í morgun. Tíu stjórnarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, fjórir gegn og einn sat hjá. Fimmtán manns eiga sæti í stjórninni. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva EBU í síðustu viku – eftir að Hollendingar höfðu greint frá sinni afstöðu – sagði að samtökin „skilji áhyggjur og rótgrónar skoðanir um yfirstandandi deilu í Miðausturlöndum“. Samtökin hafa þó ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna tilkynningu spænska ríkisútvarpsins. Martin Green, forstjóri EBU, sagði að samtökin væru enn að ræða við alla meðlimi EBU til að safna saman upplýsingum um hvernig best sé að stjórna þátttöku og fást við hina geópólitísku spennu vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.“ Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári.
Eurovision Spánn Tónlist Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17 Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17
Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28
Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02
Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03