Krísa í Kansas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. september 2025 13:00 Leikstjórnendurnir Patrick Mahomes og Jalen Hurts heilsast eftir leik. vísir/getty Liðin sem mættust í Super Bowl í upphafi ársins mættust í annarri leikviku NFL-deildarinnar í gær. Niðurstaðan var sú sama og í febrúar. Philadelphia Eagles sýndi í gær að liðið er enn skrefi á undan Kansas City Chiefs en liðið fór á heimavöll Höfðingjanna og vann með þremur stigum, 20-17. Meistarar Eagles með fullt hús en Kansas hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en það hefur ekki gerst síðan Patrick Mahomes varð leikstjórnandi liðsins. Cincinnati Bengals er líka búið að vinna sína fyrstu leiki en liðið varð fyrir alvöru áfalli í gær. Leikstjórnandi liðsins, Joe Burrow, meiddist og gæti verið frá í þrjá mánuði. Ljónin frá Detroit voru líflaus í fyrstu umferð en sýndu sitt rétta andlit með því að skora 52 stig gegn Chicago. Buffalo Bills og Baltimore Ravens unnu svo þægilega sigra á sínum andstæðingum. Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira
Philadelphia Eagles sýndi í gær að liðið er enn skrefi á undan Kansas City Chiefs en liðið fór á heimavöll Höfðingjanna og vann með þremur stigum, 20-17. Meistarar Eagles með fullt hús en Kansas hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en það hefur ekki gerst síðan Patrick Mahomes varð leikstjórnandi liðsins. Cincinnati Bengals er líka búið að vinna sína fyrstu leiki en liðið varð fyrir alvöru áfalli í gær. Leikstjórnandi liðsins, Joe Burrow, meiddist og gæti verið frá í þrjá mánuði. Ljónin frá Detroit voru líflaus í fyrstu umferð en sýndu sitt rétta andlit með því að skora 52 stig gegn Chicago. Buffalo Bills og Baltimore Ravens unnu svo þægilega sigra á sínum andstæðingum. Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers
Úrslit helgarinnar: Vikings - Falcons 6-22 Packers - Commanders 27-18 Cowboys - Giants 40-37 Lions - Bears 52-21 Titans - Rams 19-33 Dolphins - Patriots 27-33 Saints - 49ers 21-26 Jets - Bills 10-30 Steelers - Seahawks 17-31 Ravens - Browns 41-17 Colts - Broncos 29-28 Cardinals - Panthers 27-22 Chiefs - Eagles 17-20 Í nótt: Texans - Bucs Raiders - Chargers
Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Sjá meira