Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. september 2025 14:03 Reykholt er einn af þéttbýliskjörnum Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar en fjölgunin hefur oft verið um tíu prósent á ári síðustu ár. Oddviti sveitarfélagsins segir næga vinnu að hafa í sveitarfélaginu og nóg af lausum lóðum sé til fyrir nýbyggingar. Bláskógabyggð varð til sem sveitarfélag 9. júní 2002 við sameiningu þriggja sveitarfélaga, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Nafn sveitarfélagsins er fengið úr Þingvallasveit og tengist birkinu og bláma vatnsins. Í Bláskógabyggð eru þrír þéttbýliskjarnar, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Auk þess er blómleg byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Íbúum Bláskógabyggðar hefur fjölgað mikið síðustu ár eins og Helgi Kjartansson, oddviti veit manna best. „Nú, það er svo mikið um að vera hjá okkur. Það er nóg að gera fyrir alla og hér er gott samfélag og hér er gott að búa. Hér er góð þjónusta líka. Hér er allt til alls, bara gott mannlíf og fólk sækir í það en umfram allt er það náttúrulega að hér er bara næga atvinnu að hafa og fólk sækir náttúrulega í það, fólk þarf að vinna einhvers staðar,” segir Helgi. Helgi Kjartansson, sem er oddviti Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er íbúafjölgunin mikil? „Við erum komin aðeins yfir þúsund íbúa núna og okkur var náttúrulega að fjölga á tímabili á milli ára um tíu prósent en það hefur kannski aðeins hægst á því núna á milli ára. Það er kannski ekkert keppikefli hjá okkur að fjölga endalaust svona mikið en þetta er svona sex, sjö til átta prósent á milli ára,” segir Helgi. Íbúar Bláskógabyggðar eru greinilega mjög ánægðir að eiga heima í sveitarfélaginu enda er þeim alltaf að fjölga og fjölga. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Bláskógabyggð? „Það er náttúrulega mikið erlent vinnuafl, sem er að koma og vinna í þeim störfum, sem þarf að vinna. Svo er þetta líka fólk að koma til baka eftir nám og bara breyta til og flytja í sveitina,” segir Helgi oddviti brattur og alsæll með vinsældir sveitarfélagsins. Heimasíða Bláskógabyggðar Bláskógabyggð Mannfjöldi Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Bláskógabyggð varð til sem sveitarfélag 9. júní 2002 við sameiningu þriggja sveitarfélaga, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Nafn sveitarfélagsins er fengið úr Þingvallasveit og tengist birkinu og bláma vatnsins. Í Bláskógabyggð eru þrír þéttbýliskjarnar, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Auk þess er blómleg byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Íbúum Bláskógabyggðar hefur fjölgað mikið síðustu ár eins og Helgi Kjartansson, oddviti veit manna best. „Nú, það er svo mikið um að vera hjá okkur. Það er nóg að gera fyrir alla og hér er gott samfélag og hér er gott að búa. Hér er góð þjónusta líka. Hér er allt til alls, bara gott mannlíf og fólk sækir í það en umfram allt er það náttúrulega að hér er bara næga atvinnu að hafa og fólk sækir náttúrulega í það, fólk þarf að vinna einhvers staðar,” segir Helgi. Helgi Kjartansson, sem er oddviti Bláskógabyggðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er íbúafjölgunin mikil? „Við erum komin aðeins yfir þúsund íbúa núna og okkur var náttúrulega að fjölga á tímabili á milli ára um tíu prósent en það hefur kannski aðeins hægst á því núna á milli ára. Það er kannski ekkert keppikefli hjá okkur að fjölga endalaust svona mikið en þetta er svona sex, sjö til átta prósent á milli ára,” segir Helgi. Íbúar Bláskógabyggðar eru greinilega mjög ánægðir að eiga heima í sveitarfélaginu enda er þeim alltaf að fjölga og fjölga. Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Bláskógabyggð? „Það er náttúrulega mikið erlent vinnuafl, sem er að koma og vinna í þeim störfum, sem þarf að vinna. Svo er þetta líka fólk að koma til baka eftir nám og bara breyta til og flytja í sveitina,” segir Helgi oddviti brattur og alsæll með vinsældir sveitarfélagsins. Heimasíða Bláskógabyggðar
Bláskógabyggð Mannfjöldi Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira