Blautt víðast hvar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 07:42 Veðurfræðingar spá sjö til fimmtán stiga hita í dag. Vísir/Vilhelm Nokkrar minniháttar lægðir hringsóla kringum landið og tilheyrandi úrkomusvæði valda blautviðri víðast hvar um helgina. Norðaustan strekkingur eða allhvass vindur á Vestfjörðum í fyrstu, en annars mun hægari vindur. Þetta eru hugleiðingar veðurfræðings á veðurvakt Veðurstofunnar. Veðurhorfurnar um helgina eru norðan og norðaustan 10-18 m/s norðvestantil í fyrstu, síðar 8-15, hvassast á Vestfjörðum, en annars mun hægari vindar. Víða dálítil rigning eða skúrir, en rofar smám saman til suðvestanlands og á Norðausturlandi. Vakin er athygli á að rigning næturinnar og hlýindi hafa valdið aukinni hættu á skriðum og grjóthruni við fjallshlíðar á Ströndum. Fólk er hvatt til að fara varlega á þeim slóðum. Á morgun er útlit fyrir austlægar áttir, 5-13 m/s, kalda eða strekking og víða rigningu eða skúrir, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Yfirleitt fremur hlýtt í veðri, en heldur svalara norðvestantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan og austan 8-15 m/s, en norðlægari á Vestfjörðum fram eftir degi, hvassast við suðurströndina og á Vestfjörðum. Rigning víða um land eða skúrir, en úrkomlítið norðaustantil. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á mánudag:Norðaustlæg átt, 3-10 m/s og smá súld austanlands og með norðurströndinni, en annars bjart með köflum. Hiti 7 til 15 stig, hlýast á Suður- og Vesturlandi.Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustlæg átt, skýjað og dálítil væta öðru hvoru og kólnar smám saman í veðri.Á fimmtudag:Útlit fyrir norðaustlæga eða breytilega átt og skýjað með köflum, en lítilsháttar væta norðan- og austanlands. Milt veður.Á föstudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustlæga átt, strekkingur eða allhvöss og fer að rigna suðaustantil undir kvöld. Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira
Þetta eru hugleiðingar veðurfræðings á veðurvakt Veðurstofunnar. Veðurhorfurnar um helgina eru norðan og norðaustan 10-18 m/s norðvestantil í fyrstu, síðar 8-15, hvassast á Vestfjörðum, en annars mun hægari vindar. Víða dálítil rigning eða skúrir, en rofar smám saman til suðvestanlands og á Norðausturlandi. Vakin er athygli á að rigning næturinnar og hlýindi hafa valdið aukinni hættu á skriðum og grjóthruni við fjallshlíðar á Ströndum. Fólk er hvatt til að fara varlega á þeim slóðum. Á morgun er útlit fyrir austlægar áttir, 5-13 m/s, kalda eða strekking og víða rigningu eða skúrir, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Yfirleitt fremur hlýtt í veðri, en heldur svalara norðvestantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan og austan 8-15 m/s, en norðlægari á Vestfjörðum fram eftir degi, hvassast við suðurströndina og á Vestfjörðum. Rigning víða um land eða skúrir, en úrkomlítið norðaustantil. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á mánudag:Norðaustlæg átt, 3-10 m/s og smá súld austanlands og með norðurströndinni, en annars bjart með köflum. Hiti 7 til 15 stig, hlýast á Suður- og Vesturlandi.Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustlæg átt, skýjað og dálítil væta öðru hvoru og kólnar smám saman í veðri.Á fimmtudag:Útlit fyrir norðaustlæga eða breytilega átt og skýjað með köflum, en lítilsháttar væta norðan- og austanlands. Milt veður.Á föstudag:Útlit fyrir vaxandi norðaustlæga átt, strekkingur eða allhvöss og fer að rigna suðaustantil undir kvöld.
Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira