Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 13:38 Sveppi bætist í góðan hóp Púðursykurs-krakkanna en fyrir eru grínistar á borð við Björn Braga, Sögu Garðars, Emmsjé Gauta og Ara Eldjárn. Púðursykur/Ari Eldjárn Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi. Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi.
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06