„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 09:11 Djed Spence er fyrsti músliminn sem spilar fyrir England. David Balogh - The FA/The FA via Getty Images Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira