Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 23:00 Heimir svekktur eftir leik. Stephen McCarthy/Getty Images Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, axlaði ábyrgð eftir tap liðsins gegn Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer næsta sumar. Hann var þó ekki sáttur með spyril RTÉ Sport eftir leik. „Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira
„Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira