Skipar strax nýjan forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2025 18:47 Sébastien Lecornu og Emmanuel Macron í síðasta mánuði. EPA/MIGUEL MEDINA Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur strax skipað nýjan forsætisráðherra, einungis einum degi eftir að stjórnarmeirihlutinn á franska þinginu stóðst ekki vantrauststillögu. Nýi forsætisráðherrann er Sébastien Lecornu, varnarmálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og bandamaður Macrons til langs tíma. Þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur hefur Lecornu starfað sem ráðherra í öllum ríkisstjórnum Frakklands frá árinu 2017. Hann var yngsti varnarmálaráðherra í sögu Frakklands. Lecornu, sem er 39 ára gamall, stendur nú frammi fyrir því erfiða verkefni að mynda nýja ríkisstjórn en pólitískt þrátefli hefur einkennt franska þingið undanfarin ár. Má það að miklu leyti rekja til fjárhagserfiðleika franska ríkisins og deilna um aðhaldsaðgerðir og niðurskurð. Sjá einnig: Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Macron sjálfur sleit þingi í fyrra og boðaði til skyndikosninga sem reyndist mikill afleikur þar sem stjórnarandstaðan bætti við sig fylgi í kosningunum. Lecornu tekur formlega við embættinu á morgun og verður þar með sjöundi forsætisráðherra Macrons, frá því hann varð forseti árið 2017 en sá fimmti frá árinu 2022. Hann mun þurfa að byrja á viðræðum við leiðtoga þingflokka á franska þinginu reyna að mynda nýja ríkisstjórn. Stærsti liðurinn í þeim viðræðum mun samkvæmt Le Monde snúast um ný fjárlög. Frakkland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira
Þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur hefur Lecornu starfað sem ráðherra í öllum ríkisstjórnum Frakklands frá árinu 2017. Hann var yngsti varnarmálaráðherra í sögu Frakklands. Lecornu, sem er 39 ára gamall, stendur nú frammi fyrir því erfiða verkefni að mynda nýja ríkisstjórn en pólitískt þrátefli hefur einkennt franska þingið undanfarin ár. Má það að miklu leyti rekja til fjárhagserfiðleika franska ríkisins og deilna um aðhaldsaðgerðir og niðurskurð. Sjá einnig: Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Macron sjálfur sleit þingi í fyrra og boðaði til skyndikosninga sem reyndist mikill afleikur þar sem stjórnarandstaðan bætti við sig fylgi í kosningunum. Lecornu tekur formlega við embættinu á morgun og verður þar með sjöundi forsætisráðherra Macrons, frá því hann varð forseti árið 2017 en sá fimmti frá árinu 2022. Hann mun þurfa að byrja á viðræðum við leiðtoga þingflokka á franska þinginu reyna að mynda nýja ríkisstjórn. Stærsti liðurinn í þeim viðræðum mun samkvæmt Le Monde snúast um ný fjárlög.
Frakkland Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira