Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 13:08 Ange Postecoglou er ætlað stóra hluti í Skírisskógi. Visionhaus/Getty Images Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Nuno var óvænt rekinn í gærkvöldi, eftir að hafa lent í útistöðum við eiganda Nottingham Forest. Postecoglou var einnig óvænt rekinn í vor, frá Tottenham, eftir að hafa tryggt liðinu sinn fyrsta stóra titil í langan tíma en endað í sautjánda sæti deildarinnar. Postecoglou er grískur að uppruna en fluttist til Ástralíu aðeins fimm ára gamall. Hann er stoltur af uppruna sínum og það heillaði eiganda Nottinham Forest, Grikkjann Evangelos Marinakis. Marinakis lenti í útistöðum við fyrrum þjálfarann Nuno en sér fyrir sér stóra hluti með Postecoglou við stjórnvölinn, enda vinnur hann, eins og frægt er orðið, alltaf titla á sínu öðru tímabili. „Við erum að fá þjálfara til félagsins sem hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla. Reynsla hans af þjálfun liða á hæsta getustigi, samhliða metnaðinum sem hann hefur, gerir hann að hárréttum manni fyrir starfið“ segir Evangelos Marinakis. Nottingham Forest is delighted to confirm the appointment of Ange Postecoglou as the Club’s First Team Head Coach.Postecoglou has been in management for over 25 years, arriving on Trentside with experience of regularly competing and winning trophies at the highest level.… pic.twitter.com/Yc2XLrZa7M— Nottingham Forest (@NFFC) September 9, 2025 „Eftir að hafa stigið skrefið upp í úrvalsdeildina og byggt á þeim árangri tímabil eftir tímabil til að tryggja Evrópudeildarsæti, getum við nú farið að stíga skref í átt að stærstu titlunum. Ange er með reynsluna og þekkinguna til þess að gera það, við erum mjög spennt fyrir því að fá hann inn í þetta metnaðarfulla verkefni“ segir hann einnig í tilkynningu félagsins. Enski boltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Nuno var óvænt rekinn í gærkvöldi, eftir að hafa lent í útistöðum við eiganda Nottingham Forest. Postecoglou var einnig óvænt rekinn í vor, frá Tottenham, eftir að hafa tryggt liðinu sinn fyrsta stóra titil í langan tíma en endað í sautjánda sæti deildarinnar. Postecoglou er grískur að uppruna en fluttist til Ástralíu aðeins fimm ára gamall. Hann er stoltur af uppruna sínum og það heillaði eiganda Nottinham Forest, Grikkjann Evangelos Marinakis. Marinakis lenti í útistöðum við fyrrum þjálfarann Nuno en sér fyrir sér stóra hluti með Postecoglou við stjórnvölinn, enda vinnur hann, eins og frægt er orðið, alltaf titla á sínu öðru tímabili. „Við erum að fá þjálfara til félagsins sem hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla. Reynsla hans af þjálfun liða á hæsta getustigi, samhliða metnaðinum sem hann hefur, gerir hann að hárréttum manni fyrir starfið“ segir Evangelos Marinakis. Nottingham Forest is delighted to confirm the appointment of Ange Postecoglou as the Club’s First Team Head Coach.Postecoglou has been in management for over 25 years, arriving on Trentside with experience of regularly competing and winning trophies at the highest level.… pic.twitter.com/Yc2XLrZa7M— Nottingham Forest (@NFFC) September 9, 2025 „Eftir að hafa stigið skrefið upp í úrvalsdeildina og byggt á þeim árangri tímabil eftir tímabil til að tryggja Evrópudeildarsæti, getum við nú farið að stíga skref í átt að stærstu titlunum. Ange er með reynsluna og þekkinguna til þess að gera það, við erum mjög spennt fyrir því að fá hann inn í þetta metnaðarfulla verkefni“ segir hann einnig í tilkynningu félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira