78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2025 10:38 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Einar Þrjár tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum ágústmánuði. Ellefu var sagt upp í hópuppsögn í júní og alls 67 í tveimur hópuppsögnum í júlí. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vinnumálastofnunar. Þar kemur fram að í ágústmánuði hafi nítján starfsmönnum verið sagt upp hjá fyrirtæki á sviði þjónustu, þrjátíu starfsmönnum á sviði framleiðslu á kísil, það er á PCC Bakka, og 29 starfsmönnum á sviði matvæla. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst 2025. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Vinnumálastofnun birti einnig í dag upplýsingar um hópuppsagnir í júní og júlí. Þar segir að tvær tilkynningar um hópuppsögn hafi borist Vinnumálastofnun í júlí. 31 starfsmönnum var sagt upp hjá farþegaflutningum og 38 starfsmönnum í veitingasölu- og þjónustu. Í júní var stofnuninni tilkynnt um eina hópuppsögn þar sem ellefu starfsmönnum var sagt upp á sviði matvæla. Með hópuppsögn er átt við uppsagnir atvinnurekanda á fastráðnum starfsmönnum þar sem fjöldi starfsmanna sem sagt er upp á þrjátíu daga tímabili er að minnsta kosti 10 starfsmenn í fyrirtækjum sem venjulega hafa 21-99 í vinnu, minnst 10% starfsmanna í fyrirtækjum með 100-299 í vinnu eða minnst 30 starfsmenn þar sem venjulega eru 300 eða fleiri. Fréttin hefur verið uppfærð eftir að Vinnumálastofnun birti upplýsingar um hópuppsagnir í júní og júlí. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Þrjátíu starfsmönnum PCC á Bakka hefur verið sagt upp, til viðbótar við þá áttatíu sem þegar hafði verið sagt upp störfum, vegna rekstrarstöðvunar og vaxandi óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Enn störfuðu 48 hjá fyrirtækinu eftir að ráðist var í síðustu uppsagnir en nú hefur þrjátíu þeirra verið sagt upp. 2. september 2025 07:21 Tuttugu manns sagt upp hjá Play Tuttugu starfsmönnum flugfélagsins Play hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar taka til starfsmanna þvert á fyrirtækið. 31. ágúst 2025 11:45 Tólf sagt upp á Siglufirði Öllum tólf starfsmönnum SR-Vélarverkstæðis á Siglufirði var sagt upp störfum í gær. 29. ágúst 2025 14:59 Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Trausti Árnason hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri og þá hefur níu starfsmönnum fyrirtækisins verið sagt upp. 29. ágúst 2025 06:27 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vinnumálastofnunar. Þar kemur fram að í ágústmánuði hafi nítján starfsmönnum verið sagt upp hjá fyrirtæki á sviði þjónustu, þrjátíu starfsmönnum á sviði framleiðslu á kísil, það er á PCC Bakka, og 29 starfsmönnum á sviði matvæla. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst 2025. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Vinnumálastofnun birti einnig í dag upplýsingar um hópuppsagnir í júní og júlí. Þar segir að tvær tilkynningar um hópuppsögn hafi borist Vinnumálastofnun í júlí. 31 starfsmönnum var sagt upp hjá farþegaflutningum og 38 starfsmönnum í veitingasölu- og þjónustu. Í júní var stofnuninni tilkynnt um eina hópuppsögn þar sem ellefu starfsmönnum var sagt upp á sviði matvæla. Með hópuppsögn er átt við uppsagnir atvinnurekanda á fastráðnum starfsmönnum þar sem fjöldi starfsmanna sem sagt er upp á þrjátíu daga tímabili er að minnsta kosti 10 starfsmenn í fyrirtækjum sem venjulega hafa 21-99 í vinnu, minnst 10% starfsmanna í fyrirtækjum með 100-299 í vinnu eða minnst 30 starfsmenn þar sem venjulega eru 300 eða fleiri. Fréttin hefur verið uppfærð eftir að Vinnumálastofnun birti upplýsingar um hópuppsagnir í júní og júlí.
Með hópuppsögn er átt við uppsagnir atvinnurekanda á fastráðnum starfsmönnum þar sem fjöldi starfsmanna sem sagt er upp á þrjátíu daga tímabili er að minnsta kosti 10 starfsmenn í fyrirtækjum sem venjulega hafa 21-99 í vinnu, minnst 10% starfsmanna í fyrirtækjum með 100-299 í vinnu eða minnst 30 starfsmenn þar sem venjulega eru 300 eða fleiri.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Þrjátíu starfsmönnum PCC á Bakka hefur verið sagt upp, til viðbótar við þá áttatíu sem þegar hafði verið sagt upp störfum, vegna rekstrarstöðvunar og vaxandi óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Enn störfuðu 48 hjá fyrirtækinu eftir að ráðist var í síðustu uppsagnir en nú hefur þrjátíu þeirra verið sagt upp. 2. september 2025 07:21 Tuttugu manns sagt upp hjá Play Tuttugu starfsmönnum flugfélagsins Play hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar taka til starfsmanna þvert á fyrirtækið. 31. ágúst 2025 11:45 Tólf sagt upp á Siglufirði Öllum tólf starfsmönnum SR-Vélarverkstæðis á Siglufirði var sagt upp störfum í gær. 29. ágúst 2025 14:59 Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Trausti Árnason hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri og þá hefur níu starfsmönnum fyrirtækisins verið sagt upp. 29. ágúst 2025 06:27 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Þrjátíu starfsmönnum PCC á Bakka hefur verið sagt upp, til viðbótar við þá áttatíu sem þegar hafði verið sagt upp störfum, vegna rekstrarstöðvunar og vaxandi óvissu í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Enn störfuðu 48 hjá fyrirtækinu eftir að ráðist var í síðustu uppsagnir en nú hefur þrjátíu þeirra verið sagt upp. 2. september 2025 07:21
Tuttugu manns sagt upp hjá Play Tuttugu starfsmönnum flugfélagsins Play hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar taka til starfsmanna þvert á fyrirtækið. 31. ágúst 2025 11:45
Tólf sagt upp á Siglufirði Öllum tólf starfsmönnum SR-Vélarverkstæðis á Siglufirði var sagt upp störfum í gær. 29. ágúst 2025 14:59
Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Trausti Árnason hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri og þá hefur níu starfsmönnum fyrirtækisins verið sagt upp. 29. ágúst 2025 06:27