„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. ágúst 2025 15:12 Tryggvi Snær Hlinason skoraði 20 stig í leiknum, tók 10 fráköst og varði fimm skot. Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. „Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira