„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2025 14:31 Elvar Már Friðriksson fékk slæmt högg í leiknum en tapið er mikið sárara. vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. „Ég held að það sé alveg augljóst [að tapið særi djúpt]. Að vera með yfirhöndina allan leikinn, vafamál í lokin sem mér fannst ekki falla með okkur, og sóknarleikurinn þeirra einhvern veginn aðeins beittari en okkar í lokin. Á endanum standa þeir uppi sem sigurvegarar. Við bara köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Elvar við Henry Birgi Gunnarsson í Katowice. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Elvar miður sín eftir tapið gegn Belgíu Ísland tapaði lokakaflanum 16-2 og var Elvar spurður hvort að menn hefðu farið á taugum, þegar fyrsti sigurinn á EM var í sjónmáli: „Ég veit ekki hvort þetta hafi snúist um taugar eða hvað. Alla vega var það ekki tilfinningin inni á vellinum. Mér fannst þetta bara spilast svona. Þó það sé lélegt að vera að væla undan einhverjum dómum þá fannst mér nokkur „krúsjal“ atriði sem féllu ekki með okkur. Fyrir mitt leyti var ég kominn upp í skothreyfingu þegar þeir dæmdu að villan hefði verið „á gólfinu“, og þá hefði ég getað komið okkur sjö stigum yfir. Í staðinn missum við boltann og þeir fara yfir. Það var vendipunktur fannst mér. Þetta voru ekki einhverjar taugar sem tóku yfir, þetta bara spilaðist svona.“ Besta tækifæri Íslands á sigri virðist þarna hafa farið forgörðum en er mótið þá búið? „Nei. Það er leikur á morgun á móti Póllandi og ef við vinnum hann eigum við enn séns á móti Slóveníu og svo er það Frakkland. Við leggjumst ekki niður eftir tvo leiki. Við bara höldum áfram. Þurfum að vera fljótir að gleyma.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
„Ég held að það sé alveg augljóst [að tapið særi djúpt]. Að vera með yfirhöndina allan leikinn, vafamál í lokin sem mér fannst ekki falla með okkur, og sóknarleikurinn þeirra einhvern veginn aðeins beittari en okkar í lokin. Á endanum standa þeir uppi sem sigurvegarar. Við bara köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Elvar við Henry Birgi Gunnarsson í Katowice. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Elvar miður sín eftir tapið gegn Belgíu Ísland tapaði lokakaflanum 16-2 og var Elvar spurður hvort að menn hefðu farið á taugum, þegar fyrsti sigurinn á EM var í sjónmáli: „Ég veit ekki hvort þetta hafi snúist um taugar eða hvað. Alla vega var það ekki tilfinningin inni á vellinum. Mér fannst þetta bara spilast svona. Þó það sé lélegt að vera að væla undan einhverjum dómum þá fannst mér nokkur „krúsjal“ atriði sem féllu ekki með okkur. Fyrir mitt leyti var ég kominn upp í skothreyfingu þegar þeir dæmdu að villan hefði verið „á gólfinu“, og þá hefði ég getað komið okkur sjö stigum yfir. Í staðinn missum við boltann og þeir fara yfir. Það var vendipunktur fannst mér. Þetta voru ekki einhverjar taugar sem tóku yfir, þetta bara spilaðist svona.“ Besta tækifæri Íslands á sigri virðist þarna hafa farið forgörðum en er mótið þá búið? „Nei. Það er leikur á morgun á móti Póllandi og ef við vinnum hann eigum við enn séns á móti Slóveníu og svo er það Frakkland. Við leggjumst ekki niður eftir tvo leiki. Við bara höldum áfram. Þurfum að vera fljótir að gleyma.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira