„Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 11:00 Guðrún ánægð með Íslandsmetið FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir fann hlutina smella saman á æfingu í síðustu viku og sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina. Hún er orðin vongóð um að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó í Japan í næsta mánuði. Síðasta vika var viðburðarík hjá Guðrúnu, sem náði góðum árangri á sterku móti í Ungverjalandi á miðvikudag, flaug svo heim og gerði gott betur á föstudag þegar hún setti nýtt Íslandsmet með því að kasta sleggjunni 71,38 metra. „Ég bara hitti á svona gott kast. Ótrúlega gaman og mikill léttir. Maður er búinn að vera að vinna mikið í að ná góðum köstum og fara á mót, fyrir HM, sem hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ sagði Guðrún og var þá spurð hvað hefði skyndilega virkað hjá henni í síðustu viku. „Stundum koma bara svona tæknipunktar sem að smella og það getur breytt mjög miklu. Þegar maður nær góðri ferð og tengingu við sleggjuna. Það var eitthvað sem small hjá mér á æfingu á mánudaginn, ég fann muninn og náði að flytja það yfir í mót, sem ég er mjög ánægð með.“ Guðrún útskrifaðist úr háskóla í vor og stefnir á atvinnumennsku í Danmörku.vísir / bjarni „Búin að gera allt sem ég get“ Íslandsmetið er örlitlu minna en lágmarkið á HM, sem er 74 metrar, en færir hana nær því að tryggja sér þátttökurétt á HM í frjálsum íþróttum, sem fer fram í Tókýó í Japan núna í september. „Eftir síðustu viku ætti ég að vera í góðri stöðu, þannig að ég er alveg vongóð en það kemur svo bara í ljós á miðvikudaginn, lokalistinn fyrir HM. Þetta hefur verið markmið síðustu ár og eftir að ég fór á EM í fyrra. Alltaf pínu fjarstætt en maður fer alltaf nær og nær því. Ég er búin að gera allt sem ég get, þannig að núna verðum við bara að bíða og vona.“ Íslandsmethafinn hylltur af silfur- og bronsverðlaunahöfum.FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Viðtalið við Íslandsmeistarann má sjá í spilaranum að ofan. Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Síðasta vika var viðburðarík hjá Guðrúnu, sem náði góðum árangri á sterku móti í Ungverjalandi á miðvikudag, flaug svo heim og gerði gott betur á föstudag þegar hún setti nýtt Íslandsmet með því að kasta sleggjunni 71,38 metra. „Ég bara hitti á svona gott kast. Ótrúlega gaman og mikill léttir. Maður er búinn að vera að vinna mikið í að ná góðum köstum og fara á mót, fyrir HM, sem hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ sagði Guðrún og var þá spurð hvað hefði skyndilega virkað hjá henni í síðustu viku. „Stundum koma bara svona tæknipunktar sem að smella og það getur breytt mjög miklu. Þegar maður nær góðri ferð og tengingu við sleggjuna. Það var eitthvað sem small hjá mér á æfingu á mánudaginn, ég fann muninn og náði að flytja það yfir í mót, sem ég er mjög ánægð með.“ Guðrún útskrifaðist úr háskóla í vor og stefnir á atvinnumennsku í Danmörku.vísir / bjarni „Búin að gera allt sem ég get“ Íslandsmetið er örlitlu minna en lágmarkið á HM, sem er 74 metrar, en færir hana nær því að tryggja sér þátttökurétt á HM í frjálsum íþróttum, sem fer fram í Tókýó í Japan núna í september. „Eftir síðustu viku ætti ég að vera í góðri stöðu, þannig að ég er alveg vongóð en það kemur svo bara í ljós á miðvikudaginn, lokalistinn fyrir HM. Þetta hefur verið markmið síðustu ár og eftir að ég fór á EM í fyrra. Alltaf pínu fjarstætt en maður fer alltaf nær og nær því. Ég er búin að gera allt sem ég get, þannig að núna verðum við bara að bíða og vona.“ Íslandsmethafinn hylltur af silfur- og bronsverðlaunahöfum.FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Viðtalið við Íslandsmeistarann má sjá í spilaranum að ofan.
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira