Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Árni Sæberg skrifar 25. ágúst 2025 16:30 Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Einar Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem felur í sér að frítekjumörk húsnæðisbóta hækka frá og með 1. september næstkomandi. Hækkunin er gerð vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi sama dag. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira