Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 15:02 Birkir Valur Jónsson reynir að ná boltanum af Arnari Breka Gunnarssyni. vísir/viktor freyr Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir gegn FH á 88. mínútu. Allt stefndi í sigur Eyjamanna sem hefði skilað þeim upp í efri hluta deildarinnar en Kjartan Kári Halldórsson var ekki á þeim buxunum. Hann jafnaði með skoti úr beint úr aukaspyrnu og FH-ingar eru því enn ósigraðir á heimavelli í sumar. Skömmu áður en Kjartan Kári jafnaði fékk Tómas Orri Róbertsson sitt annað gula spjald og þar með rautt og heimamenn luku því leik manni færri. Klippa: FH 1-1 ÍBV FH, sem hefur fengið tuttugu af 26 stigum sínum í Kaplakrika, er í 5. sæti deildarinnar en ÍBV í því níunda með 25 stig. KA sigraði Fram, 2-0, á heimavelli sínum á Akureyri. Birgir Baldvinsson kom KA-mönnum yfir á 33. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar jók Jóan Símun Edmundsson muninn í 2-0. Klippa: KA 2-0 Fram Fleiri urðu mörkin ekki og KA-menn fögnuðu góðum sigri. Þeir eru í 7. sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Vestramenn sem eru í sætinu fyrir ofan. Framarar, sem hafa ekki unnið í sex leikjum í röð, eru með 25 stig í 8. sætinu. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH ÍBV KA Fram Tengdar fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. 24. ágúst 2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. 24. ágúst 2025 20:21
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. 24. ágúst 2025 17:16
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. 24. ágúst 2025 16:16