Þrjú ráðin til Landsbyggðar Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2025 07:28 Vignir Guðjónsson, Ragnheiður M. Ólafsdóttir, Andri Þór Arinbjörnsson og Friðjón Sigurðarson skipa framkvæmdastjórn Landsbyggðar. Landsbyggð hefur ráðið þau Andri Þór Arinbjörnsson, Friðjón Sigurðarson og Ragnheiður M. Ólafsdóttir til starfa hjá félaginu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Í tilkynningu segir að Andri Þór hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri framkvæmda, Friðjón framkvæmdastjóri þróunar og Ragnheiður lögfræðingur félagsins. Landsbyggð er fasteigna- og þróunarfélag sem sérhæfir sig í uppbyggingar- og umbreytingarverkefnum og hefur meðal annars staðið að uppbyggingu á miðbæ Selfoss í gegnum dótturfélagið Sigtún Þróunarfélag ehf. Á síðustu misserum hefur Landsbyggð svo keypt gamla Landsbankahúsið við Austurstræti 11 auk gömlu höfuðstöðvar Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. „Andri Þór Arinbjörnsson – framkvæmdastjóri framkvæmda Andri er byggingartæknifræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2011–2022, lengst af sem framkvæmdastjóri eignaumsýslusviðs, og var framkvæmdastjóri J.E Skjanna byggingaverktaka árin 2023–2024. Friðjón Sigurðarson – framkvæmdastjóri þróunar Friðjón er verkfræðingur með M.Sc. í stjórnun framkvæmda frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU) og B.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur áratuga reynslu af þróun og rekstri fasteigna og starfaði meðal annars sem framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2013–2024. Ragnheiður M. Ólafsdóttir – lögfræðingur Landsbyggðar Ragnheiður útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1998 og hefur verið hæstaréttarlögmaður frá 2007. Hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra lögfræðisviðs hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2014-2024 en áður var hún lögmaður og eigandi á lögmannsstofunni LEX. Þau þrjú mynda framkvæmdastjórn Landsbyggðar ásamt Vigni Guðjónssyni sem hefur starfað hjá félaginu undanfarin ár,“ segir í tilkynningunni. Guðjón Auðunsson, fyrrum forstjóri Reita fasteignafélags og núverandi forstjóri Ísey Útflutnings, er stjórnarformaður Landsbyggðar. Landsbyggð er í eigu Leós Árnasonar og Kristjáns Vilhelmssonar. Vistaskipti Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Félagið Landsbyggð í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Leós Árnasonar hefur fest kaup á gömlu höfuðstöðvum Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. Samkvæmt tilkynningu er kaupverð rúmir 1,2 milljarðar. Landsbyggð keypti fyrr í sumar einnig gamlar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti en félagið hefur komið að uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi undanfarin ár. 20. ágúst 2025 10:29 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Í tilkynningu segir að Andri Þór hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri framkvæmda, Friðjón framkvæmdastjóri þróunar og Ragnheiður lögfræðingur félagsins. Landsbyggð er fasteigna- og þróunarfélag sem sérhæfir sig í uppbyggingar- og umbreytingarverkefnum og hefur meðal annars staðið að uppbyggingu á miðbæ Selfoss í gegnum dótturfélagið Sigtún Þróunarfélag ehf. Á síðustu misserum hefur Landsbyggð svo keypt gamla Landsbankahúsið við Austurstræti 11 auk gömlu höfuðstöðvar Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. „Andri Þór Arinbjörnsson – framkvæmdastjóri framkvæmda Andri er byggingartæknifræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann starfaði hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2011–2022, lengst af sem framkvæmdastjóri eignaumsýslusviðs, og var framkvæmdastjóri J.E Skjanna byggingaverktaka árin 2023–2024. Friðjón Sigurðarson – framkvæmdastjóri þróunar Friðjón er verkfræðingur með M.Sc. í stjórnun framkvæmda frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU) og B.Sc. í umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur áratuga reynslu af þróun og rekstri fasteigna og starfaði meðal annars sem framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2013–2024. Ragnheiður M. Ólafsdóttir – lögfræðingur Landsbyggðar Ragnheiður útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1998 og hefur verið hæstaréttarlögmaður frá 2007. Hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra lögfræðisviðs hjá Reitum fasteignafélagi á árunum 2014-2024 en áður var hún lögmaður og eigandi á lögmannsstofunni LEX. Þau þrjú mynda framkvæmdastjórn Landsbyggðar ásamt Vigni Guðjónssyni sem hefur starfað hjá félaginu undanfarin ár,“ segir í tilkynningunni. Guðjón Auðunsson, fyrrum forstjóri Reita fasteignafélags og núverandi forstjóri Ísey Útflutnings, er stjórnarformaður Landsbyggðar. Landsbyggð er í eigu Leós Árnasonar og Kristjáns Vilhelmssonar.
Vistaskipti Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Félagið Landsbyggð í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Leós Árnasonar hefur fest kaup á gömlu höfuðstöðvum Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. Samkvæmt tilkynningu er kaupverð rúmir 1,2 milljarðar. Landsbyggð keypti fyrr í sumar einnig gamlar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti en félagið hefur komið að uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi undanfarin ár. 20. ágúst 2025 10:29 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Félagið Landsbyggð í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Leós Árnasonar hefur fest kaup á gömlu höfuðstöðvum Landsvirkjunar við Háaleitisbraut 68. Samkvæmt tilkynningu er kaupverð rúmir 1,2 milljarðar. Landsbyggð keypti fyrr í sumar einnig gamlar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti en félagið hefur komið að uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi undanfarin ár. 20. ágúst 2025 10:29