Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Siggeir Ævarsson skrifar 25. ágúst 2025 07:01 Hamingjan skín úr augum Jack Grealish sem fagnar hér með Idrissa Gueye í leikslok í gær Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16