Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 11:31 Senne Lammens virðist vera á leiðinni á Old Trafford. Getty/Joris Verwijst Belgíski markvörðurinn Senne Lammens er ekki í leikmannahópi Antwerpen í dag og nú er útlit fyrir að hann gangi í raðir Manchester United. Í hinum hluta Manchester-borgar færast City-menn nær því að klófesta Gianluigi Donnarumma. The Guardian segir að talið sé að United muni greiða 17 milljónir punda fyrir hinn 23 ára gamla Lammens. Ef ekki væri fyrir áhuga United þá hefði markvörðurinn eflaust spilað með Antwerpen gegn Mechelen nú í hádeginu, í belgísku úrvalsdeildinni, en hann er ekki í leikmannahópnum. https://t.co/tGtzubTVjt— jamie jackson (@JamieJackson___) August 24, 2025 The Guardian segir að Ruben Amorim vilji fá Lammens til að veita Andre Onana samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna. Onana sé hins vegar í leikmannahópnum sem mæti Fulham í dag eftir að hafa ekki verið í hópnum í fyrsta leik, þegar United tapaði 1-0 gegn Arsenal. Ekki sé þó víst að hann byrji leikinn. 🚨⏳ Senne Lammens, left out of Royal Antwerp starting XI today as negotiations with Manchester United are advancing.The Belgian goalkeeper has agreed personal terms with Man United… and the two clubs are close to agreeing fee.Deal advanced, as revealed on Friday. ✅ pic.twitter.com/sJLbL4dogx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Tyrkinn Altay Bayindir stóð í marki United gegn Arsenal en gerði afar slæm mistök í sigurmarki Riccardo Calafiori. The Guardian segir að Onana búist við því að vera áfram hjá United í vetur, því félagið hafi sagt honum frá því að það hafi hafnað tilboðum, en nú mun hann þurfa að glíma við aukna samkeppni frá Lammens. Donnarumma klár í að fara til City Belginn kom inn í aðallið Club Brugge árið 2021 og gekk svo í raðir Antwerpen fyrir tveimur árum. Hans fyrsti leikur þar var í 2-0 sigri gegn Porto í nóvember 2023, í Meistaradeild Evrópu. Lammens hefur leikið með yngri landsliðum Belgíu og var valinn í A-landsliðshópinn fyrir leiki í umspili Þjóðadeildarinnar í mars síðastliðnum. Donnarumma hefur áður verið orðaður við United en samkvæmt Fabrizio Romano hefur hann nú náð samkomulagi við City um kaup og kjör. City og PSG þurfa nú að komast að samkomulagi um kaupverð en kaupin velta á því að City takist að selja Éderson sem er í sigti Galatasaray. 🚨 Gigio Donnarumma has agreed on personal terms with Manchester City, keen on joining Pep Guardiola.Negotiations are also underway between Man City & PSG, fee will be under initial €50m request.❗️ Deal still depends on Éderson exit this summer, with Galatasaray still keen. pic.twitter.com/4HYxRZsTRs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
The Guardian segir að talið sé að United muni greiða 17 milljónir punda fyrir hinn 23 ára gamla Lammens. Ef ekki væri fyrir áhuga United þá hefði markvörðurinn eflaust spilað með Antwerpen gegn Mechelen nú í hádeginu, í belgísku úrvalsdeildinni, en hann er ekki í leikmannahópnum. https://t.co/tGtzubTVjt— jamie jackson (@JamieJackson___) August 24, 2025 The Guardian segir að Ruben Amorim vilji fá Lammens til að veita Andre Onana samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna. Onana sé hins vegar í leikmannahópnum sem mæti Fulham í dag eftir að hafa ekki verið í hópnum í fyrsta leik, þegar United tapaði 1-0 gegn Arsenal. Ekki sé þó víst að hann byrji leikinn. 🚨⏳ Senne Lammens, left out of Royal Antwerp starting XI today as negotiations with Manchester United are advancing.The Belgian goalkeeper has agreed personal terms with Man United… and the two clubs are close to agreeing fee.Deal advanced, as revealed on Friday. ✅ pic.twitter.com/sJLbL4dogx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025 Tyrkinn Altay Bayindir stóð í marki United gegn Arsenal en gerði afar slæm mistök í sigurmarki Riccardo Calafiori. The Guardian segir að Onana búist við því að vera áfram hjá United í vetur, því félagið hafi sagt honum frá því að það hafi hafnað tilboðum, en nú mun hann þurfa að glíma við aukna samkeppni frá Lammens. Donnarumma klár í að fara til City Belginn kom inn í aðallið Club Brugge árið 2021 og gekk svo í raðir Antwerpen fyrir tveimur árum. Hans fyrsti leikur þar var í 2-0 sigri gegn Porto í nóvember 2023, í Meistaradeild Evrópu. Lammens hefur leikið með yngri landsliðum Belgíu og var valinn í A-landsliðshópinn fyrir leiki í umspili Þjóðadeildarinnar í mars síðastliðnum. Donnarumma hefur áður verið orðaður við United en samkvæmt Fabrizio Romano hefur hann nú náð samkomulagi við City um kaup og kjör. City og PSG þurfa nú að komast að samkomulagi um kaupverð en kaupin velta á því að City takist að selja Éderson sem er í sigti Galatasaray. 🚨 Gigio Donnarumma has agreed on personal terms with Manchester City, keen on joining Pep Guardiola.Negotiations are also underway between Man City & PSG, fee will be under initial €50m request.❗️ Deal still depends on Éderson exit this summer, with Galatasaray still keen. pic.twitter.com/4HYxRZsTRs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2025
Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira