Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Lovísa Arnardóttir skrifar 24. ágúst 2025 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Það er fjölbreytt dagskrá að vanda í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Fyrstur kemur Davíð Þór Björgvinsson, prófessor í lögfræði, og ræðir um fullveldishugtakið í tengslum við hugsanlega aðildarumsókn að ESB og fer meðal annars yfir nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá sem verða að eiga sér stað í slíku ferli. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu, ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingmaður Flokks fólksins, ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, ekki er búið að draga fram enn. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið. Bylgjan Sprengisandur Stjórnarskrá Skóla- og menntamál Alþingi Seðlabankinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu, ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu. Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og þingmaður Flokks fólksins, ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, ekki er búið að draga fram enn. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið.
Bylgjan Sprengisandur Stjórnarskrá Skóla- og menntamál Alþingi Seðlabankinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira