Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. ágúst 2025 18:26 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Foreldri annars barns á leikskólanum Múlaborg hefur tilkynnt grun um kynferðisbrot gegn barni til lögreglu. Þetta herma heimildir fréttastofu, en nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Sýnar. Karlmaður sem starfaði við leikskólann situr þegar í gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot gegn öðru barni. Alvarlegt slys varð þegar tveir starfsmenn á Íslandsmótinu í Rallycross í Hafnarfirði höfnuðu undir keppnisbíl við brautina. Fólkið er ekki sagt í lífshættu, en keppni var frestað vegna slyssins. Veðurstofan fylgist grannt með jökulhlaupinu sem hófst úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls í gær. Starfsfólk Veðurstofunnar hefur sinnt vöktun á vettvangi og fylgist með mælum á svæðinu, en í fréttatímanum verður rætt við sérfræðing um stöðuna vegna hlaupsins sem hann segir nokkuð óhefðbundið. Það var mikið um að vera í Miðborg Reykjavíkur í tilefni Menningarnætur í dag og stendur dagskrá yfir fram á kvöld. Í fréttatímanum tökum við púlsinn á stemningunni í bænum þar sem um fjögur hundruð viðburðir hafa verið á dagskrá. Það dró einnig til tíðinda við setningu hátíðarinnar þegar ráðherra tilkynnti um fyrirætlanir stjórnvalda um stækkun Þjóðleikhússins. Þetta og fleira í kvöldfréttum á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Alvarlegt slys varð þegar tveir starfsmenn á Íslandsmótinu í Rallycross í Hafnarfirði höfnuðu undir keppnisbíl við brautina. Fólkið er ekki sagt í lífshættu, en keppni var frestað vegna slyssins. Veðurstofan fylgist grannt með jökulhlaupinu sem hófst úr Hafrafellslóni vestan Langjökuls í gær. Starfsfólk Veðurstofunnar hefur sinnt vöktun á vettvangi og fylgist með mælum á svæðinu, en í fréttatímanum verður rætt við sérfræðing um stöðuna vegna hlaupsins sem hann segir nokkuð óhefðbundið. Það var mikið um að vera í Miðborg Reykjavíkur í tilefni Menningarnætur í dag og stendur dagskrá yfir fram á kvöld. Í fréttatímanum tökum við púlsinn á stemningunni í bænum þar sem um fjögur hundruð viðburðir hafa verið á dagskrá. Það dró einnig til tíðinda við setningu hátíðarinnar þegar ráðherra tilkynnti um fyrirætlanir stjórnvalda um stækkun Þjóðleikhússins. Þetta og fleira í kvöldfréttum á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira