Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 15:12 Tafir hafa orðið á framkvæmdum og er ljóst að laugin opni ekki á ný á mánudag líkt og upphaflega stóð til. Reykjavíkurborg Tafir hafa orðið á framkvæmdum við Sundhöll Reykjavíkur og verða því einhverjir dagar í að hún verði opnuð á ný. Lauginni var lokað fyrir sléttri viku og stóð upphaflega til að opna hana á ný á mánudaginn. Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Frá þessu segir á vef Reykjavíkurborgar þar sem kemur fram að framkvæmdir hafi gengið vel en tafir á framkvæmdum valdi því að viðhaldlokunin lengist um nokkra daga. „Viðhald og endurbætur á Sundhöll Reykjavikur eru mikilvægur hluti af því að tryggja góða og örugga aðstöðu til framtíðar en eins og gengur geta ófyrirséð atriði haft áhrif á framvindu slíkra verkefna. Snorri Örn Arnaldsson, forstöðumaður Sundhallarinnar segir verkið hafa reynst umfangsmeira en áætlað var í upphafi. „Atriði sem við töldum að væru í lagi reyndust þurfa á viðgerð að halda. Þegar búið var að tæma úr öllum kerjum hjá okkur kom ýmsilegt í ljós og hafa starfsmenn laugarinnar og iðnaðarmenn unnið hörðum höndum alla vikuna, og munu halda áfram næstu daga.“ Til stóð að opna laugina aftur mánudaginn 25. ágúst en nú er ljóst að verkið mun aðeins dragast um nokkra daga. Ný dagsetning verður birt á vef laugarinnar eins fljótt og mögulegt er. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Snorri Örn segir allt kapp lagt á að ljúka viðgerðum sem fyrst og þakkar gestum fyrir jákvæðni og skilning á umfangi framkvæmda. „Við hlökkum til að taka á móti gestum á ný í endurbættri Sundhöll,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira