Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 20:09 Mohamed Salah með verðlaun sín í kvöld. @PFA Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira
Salah átti stórkostlegt tímabil, var bæði markahæstur (34 mörk) og stoðsendingahæstur (23) og vann deildina með Liverpool. Þetta var því væntanlega ekki mjög erfitt val. Egyptinn fékk líka þessi eftirsóttu verðlaun fyrir 2017-18 og 2021-22 tímabilin. Mohamed Salah is the PFA Players’ Player of Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/fwAaj5k6cz— PFA (@PFA) August 19, 2025 Það eru leikmannasamtökin sem standa á bak við valið og því leikmennirnir sjálfir sem kjósa. Norski framherjinn Erling Braut Haaland var ekki valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool og silfurlið Arsenal eiga flesta leikmenn í úrvalsliðinu, Liverpool fjóra en Arsenal þrjá. Athygli vekur að Chris Wood, framherji Nottingham Forest, er valinn í liðið frekar en Haaland. Haalandi skoraði 22 mörk á síðustu leiktíð en Wood tuttugu. Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch voru valdir í liðið en frá Arsenal eru í liðinu William Saliba, Gabriel Magalhães og Declan Rice. Nottingham Forest á tvo leikmenn i liðinu því auk Wood þá var Matz Sels valinn í markið. Newcastle og Bournemouth áttu bæði einn leikmann í liðinu. Liverpool er búið að kaupa annan (Milos Kerkez) og að reyna að kaupa hinn (Alexander Isak). The PFA Premier League Team of the Year pic is always the one. 🔥 pic.twitter.com/EmDJ31w5Bt— PFA (@PFA) August 19, 2025 Spænski leikmaðurinn Mariona Caldentey hjá Arsenal var valin best hjá konunum. Mariona Caldentey is the PFA Players’ Player of the Year. 🏆#PFAawards pic.twitter.com/JJbcCR0QYG— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA Premier League Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/j85lXebf9d— PFA (@PFA) August 19, 2025 The PFA @BarclaysWSL Team of the Year - voted for by the players. 👏#PFAawards pic.twitter.com/IUyQqywz1U— PFA (@PFA) August 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira