Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Agnar Már Másson skrifar 19. ágúst 2025 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Lögregla réðst í dag í húsleit heima hjá þekktum íslenskum brotamanni, í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Hraðbankinn er enn ófundinn og nokkrir liggja undir grun hjá lögreglunni. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira. Kvöldfréttir Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Reiknað er með að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu tveimur vikum. Forsætisráðherra segist líta raunsætt á stöðuna og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland. Norskir kafarar hafa verið við eftirlitsstörf í Haukadalsá nú síðdegis eftir að nokkrir laxar veiddust í ánni sem þóttu bera skýr merki eldislaxa á dögunum. Við verðum í beinni útsendingu frá Dalasýslu með Berghildi Erlu sem hefur fylgst með aðgerðum í dag og ræðum við veiðieftirlitsmann hjá Fiskistofu. Við verðum á menningarlegum nótum og kíkjum á safn í Vestmannaeyjum, kynnum okkur Njáluhátíðina í Rangárþingi og hittum Bjössa Brunabangsa. Og í sportinu tökum við púlsinn á karlalandsliðinu í körfubolta en í morgun var sagt frá því hvaða tólf leikmenn keppa fyrir Íslands hönd á EM í körfubolta. Sjálf Halla Tómasdóttir forseti Íslands leit við á æfingu og hvatti liðið til dáða. Og í Íslandi í dag segir Garpur Ingason Elísabetarson frá því þegar hann datt við klifur á súlum í Stöðvarfirði og hélt að lífið væri búið. Við ræðum við Garp um þættina Okkar eigið Ísland, um fjallafíknina og margt fleira.
Kvöldfréttir Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira