Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 06:30 Philip Mulryne lék einu sinni fyrir Manchester United en starfar nú sem kaþólskur prestur á Írlandi. Getty/Liam McBurney Það er líf eftir fótboltann og hjá sumum er það líf afar ólíkt því að hlaupa á eftir bolta. Philip Mulryne er fyrrum leikmaður Manchester United. Hann var miðjumaður og lék sinn fyrsta leik fyrir knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson árið 1997. Mulryne kom upp í gegnum unglingastarf United en fékk aðeins að spila einn leik fyrir United áður en hann fór til Norwich City. Leikurinn sem Mulryne spilaði var tapleikur á móti Ipswich í enska deildabikarnum. Emouvante histoire que celle de Philip Mulryne (Né à Belfast, 1978)Ex-footballeur de Manchester United, il se retire du sport en 2009 et rejoint l'Ordre Dominicain ✝️. Se sentant "appelé" il étudie la théologie catholique pendant plusieurs années. Il est ordonné prêtre en 2017. pic.twitter.com/BS0jqHZjaE— Arpège LA (@ArpegeLA1931) July 10, 2025 Mulryne spilaði 161 leik á sex árum hjá Norwich en hann lagði síðan skóna á hilluna árið 2008 þá aðeins þrítugur. Áruð 2009, þegar Mulryne var aðeins 31 árs gamall, þá hóf hann ferðalag sitt að því að verða kaþólskur prestur. Hann komst að í kirkju á Norður Írlandi og stundaði jafnframt heimspekinám. Að lokum fékk hann síðan prestastöðu hjá St Mary's kirkjunni í Cork á Írlandi. Lærisveinar Sir Alex eru margir og margskonar. Margir þeirra hafa farið út í þjálfun og enn fleiri starfa sem knattspyrnusérfræðingar. Þess vegna vekja afdrif Mulryne mikla athygli enda hefur hann heldur betur fyrir fundið sér nýtt líf eftir fótboltann. Philip Mulryne once graced the pitch alongside footballing royalty at Manchester United. But after hanging up his boots in 2009, he swapped the beautiful game for a higher calling.In 2017, he was ordained as Father Philip Mulryne, He now leads with faith rather than feet. pic.twitter.com/oWtxlt4ljC— Ballers In God (@BallersinGod) August 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Philip Mulryne er fyrrum leikmaður Manchester United. Hann var miðjumaður og lék sinn fyrsta leik fyrir knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson árið 1997. Mulryne kom upp í gegnum unglingastarf United en fékk aðeins að spila einn leik fyrir United áður en hann fór til Norwich City. Leikurinn sem Mulryne spilaði var tapleikur á móti Ipswich í enska deildabikarnum. Emouvante histoire que celle de Philip Mulryne (Né à Belfast, 1978)Ex-footballeur de Manchester United, il se retire du sport en 2009 et rejoint l'Ordre Dominicain ✝️. Se sentant "appelé" il étudie la théologie catholique pendant plusieurs années. Il est ordonné prêtre en 2017. pic.twitter.com/BS0jqHZjaE— Arpège LA (@ArpegeLA1931) July 10, 2025 Mulryne spilaði 161 leik á sex árum hjá Norwich en hann lagði síðan skóna á hilluna árið 2008 þá aðeins þrítugur. Áruð 2009, þegar Mulryne var aðeins 31 árs gamall, þá hóf hann ferðalag sitt að því að verða kaþólskur prestur. Hann komst að í kirkju á Norður Írlandi og stundaði jafnframt heimspekinám. Að lokum fékk hann síðan prestastöðu hjá St Mary's kirkjunni í Cork á Írlandi. Lærisveinar Sir Alex eru margir og margskonar. Margir þeirra hafa farið út í þjálfun og enn fleiri starfa sem knattspyrnusérfræðingar. Þess vegna vekja afdrif Mulryne mikla athygli enda hefur hann heldur betur fyrir fundið sér nýtt líf eftir fótboltann. Philip Mulryne once graced the pitch alongside footballing royalty at Manchester United. But after hanging up his boots in 2009, he swapped the beautiful game for a higher calling.In 2017, he was ordained as Father Philip Mulryne, He now leads with faith rather than feet. pic.twitter.com/oWtxlt4ljC— Ballers In God (@BallersinGod) August 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira