Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:16 Þessi 47 ára maður var handtekinn og má ekki kom nálægt fótboltavöllum á næstunni. Skjámynd/@BPINewsOrg 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira