Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. ágúst 2025 06:34 Selenskí á miður góðar minningar úr Hvíta húsinu en að þessu sinni mun hann njóta fulltingis annarra Evrópuleiðtoga. Hér sýpur hann heitan drykk með Keir Starmer, forsætisráðherra Breta. Getty/WPA/Ben Stansall „Selenskí Úkraínuforseti getur bundið enda á stríðið við Rússa svo til samstundis, ef hann vill, eða hann getur haldið áfram að berjast.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gærkvöldi. Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hann sagði Úkraínumenn ekki myndu endurheimta Krímskaga frá Rússum né fá að ganga í Atlantshafsbandalagið. „Sumt breytist aldrei!!!“ sagði hann. Trump mun taka á móti Selenskí og öðrum leiðtogum Evrópu, þeirra á meðal Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslara Þýskalands, og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í dag. Þar verða til umræðu fundur Trump og Vladimir Pútín Rússlandsforseta á föstudag og þeir möguleikar sem eru á borðinu fyrir Úkraínu. Lítið hefur verið gefið upp um fund Trump og Pútín, sem þykir hafa verið nokkur sigur fyrir síðarnefnda. Boltinn er nú Úkraínumegin, án þess að Rússar hafi gefið nokkuð eftir nema öryggistryggingar til handa Úkraínu af hálfu Bandaríkjanna og Evrópu. Áhyggjur eru uppi um að Trump muni gera þá kröfu til Selenskí að gefa eftir héruðin Donetsk og Luhansk til að greiða fyrir friði. Evrópuleiðtogarnir munu líklega freista þess að telja Trump á að setja þrýsting á Pútín með frekari viðskiptaþvingunum, eins og Trump hafði sjálfur hótað áður en hann fundaði með Pútín.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira