„Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. ágúst 2025 22:28 Lárus Orri Sigurðsson var sáttur við Skagaliðið þrátt fyrir ósigur. Vísir / Sigurjón Lárus Orri Sigurðsson var borubrattur og jákvæður þrátt fyrir að lið hans, Skagamenn, hafi lotið í gras fyrir Víkingi í 19. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Akranesi í kvöld. Spilamennskan hjá Skagaliðinu gerði það að verkum að Lárus Orri er bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur. Besta deild karla ÍA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
„Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira