Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 21:04 Bjarki Ragnarsson, sem er einn af fjölmörgum landvörðum á. Jökulsárlóni. Hann er alltaf hress og finnst vinnustaðurinn mjög góður og skemmtilegur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með svipuðum fjölda nú í ágúst og september. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins
Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira