Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. ágúst 2025 21:04 Þórir Haraldsson, forstjóri Heilsustofnunar og Margrét Grímsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, sem héldu upp á 70 ára afmæli stofnunarinnar í dag með sínu starfsfólki og fjölmörgum gestum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikið um að vera í Hveragerði í dag því þar fékk fólk að smakka á furðu ísum, auk þess sem haldið var upp á 70 ára afmæli Heilsustofnunar en um eitt hundrað þúsund manns hafa notið dvalar á stofnunni á þessum sjötíu árum. Við byrjum á Stóra Ísdegi Kjörís, sem er alltaf haldin í tengslum við Blómstrandi daga. Öllum var boðið upp á ís í ómældu magni og þá voru kynntar nokkrar furðutegundir af ís. Talið er að á milli 20 og 25 þúsund manns hafi tekið þátt í deginum hjá Kjörís enda heppnaðist hann ótrúlega vel. En vinsælasti furðulegasti ísinn, hann vakti mikla athygli og aðdáun gesta. „Já, það var poppkorn ís, Poppkorn er gott og ísinn er góður, þetta hlýtur að vera geðveikt, þannig að það er bara að smakka,“ segir Elías Þór Þorvarðarson, markaðsstjóri Kjörís. Elías Þór Þorvarðarson, markaðsstjóri hjá Kjörís er mjög ánægður með daginn og alla þá gesti, sem tóku þátt í deginum með fyrirtækinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvaða ís er bestur að þínu mati? Ég er rosalegur poppkorns maður, ég skal hundur heita ef poppkorns ís verður ekki næsti ís ársins,“ segir Elías hlæjandi. Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir tóku að sjálfsögðu þátt í Kjörísdeginum enda pabbi þeirra framkvæmdastjóri fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Langar raðir mynduðust í dag þar sem boðið var upp á nokkrar tegundir af furðuís.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjöldi, fjöldi fólks mætti á Ísdag Kjörís.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þá var það 70 ára afmæli Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands en boðið var upp á glæsilega dagskrá á afmælishátíðinni í dag en stofnunin tók til starfa fyrir 70 árum fyrir tilstuðlan Jónasar Kristjánssonar læknis, sem var frumkvöðull náttúrulækninga stefnunnar hér á landi. Um 100 þúsund manns hafa notað sér þjónustu Heilsustofunar í þessi 70 ár, sem starfsemin hefur verið í boði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Okkar árangursmælingar sýna fram á mjög góðan árangur. Gestirnir lýsa yfir mikilli ánægju með dvölina og þeir 1400 manns, sem koma hérna á hverju einasta ári með tilvísun frá lækni í læknisfræðilega endurhæfingu, þeir sýna mikinn árangur. Já, við erum mjög ánægð með okkar starfsemi og árangur,“ segir Þórir Haraldsson, forstjóri Heilsustofnunar. Hátíðardagskráin hjá Heilsustofnun fór fram úti og voru fjölmargir gestir þá á staðnum. Einnig var hægt að skoða öll húsakynni stofnunarinnar og þiggja fjölbreyttar veitingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Margrét Grímsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsustofnun og hafði þetta meðal annars að segja. „Við þurfum að bera ábyrgð á heilsunni okkar og þess vegna er Heilsustofnun, við erum hér til þess að styðja fólk í því,“ segir Margrét. Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Hátíðardagskráin hjá Heilsustofnun fór fram úti og voru fjölmargir gestir þá á staðnum. Einnig var hægt að skoða öll húsakynni stofnunarinnar og þiggja fjölbreyttar veitingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Heilsustofnunar í Hveragerði Heimasiða Kjörís í Hveragerði Hveragerði Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Við byrjum á Stóra Ísdegi Kjörís, sem er alltaf haldin í tengslum við Blómstrandi daga. Öllum var boðið upp á ís í ómældu magni og þá voru kynntar nokkrar furðutegundir af ís. Talið er að á milli 20 og 25 þúsund manns hafi tekið þátt í deginum hjá Kjörís enda heppnaðist hann ótrúlega vel. En vinsælasti furðulegasti ísinn, hann vakti mikla athygli og aðdáun gesta. „Já, það var poppkorn ís, Poppkorn er gott og ísinn er góður, þetta hlýtur að vera geðveikt, þannig að það er bara að smakka,“ segir Elías Þór Þorvarðarson, markaðsstjóri Kjörís. Elías Þór Þorvarðarson, markaðsstjóri hjá Kjörís er mjög ánægður með daginn og alla þá gesti, sem tóku þátt í deginum með fyrirtækinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvaða ís er bestur að þínu mati? Ég er rosalegur poppkorns maður, ég skal hundur heita ef poppkorns ís verður ekki næsti ís ársins,“ segir Elías hlæjandi. Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir tóku að sjálfsögðu þátt í Kjörísdeginum enda pabbi þeirra framkvæmdastjóri fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Langar raðir mynduðust í dag þar sem boðið var upp á nokkrar tegundir af furðuís.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjöldi, fjöldi fólks mætti á Ísdag Kjörís.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þá var það 70 ára afmæli Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands en boðið var upp á glæsilega dagskrá á afmælishátíðinni í dag en stofnunin tók til starfa fyrir 70 árum fyrir tilstuðlan Jónasar Kristjánssonar læknis, sem var frumkvöðull náttúrulækninga stefnunnar hér á landi. Um 100 þúsund manns hafa notað sér þjónustu Heilsustofunar í þessi 70 ár, sem starfsemin hefur verið í boði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Okkar árangursmælingar sýna fram á mjög góðan árangur. Gestirnir lýsa yfir mikilli ánægju með dvölina og þeir 1400 manns, sem koma hérna á hverju einasta ári með tilvísun frá lækni í læknisfræðilega endurhæfingu, þeir sýna mikinn árangur. Já, við erum mjög ánægð með okkar starfsemi og árangur,“ segir Þórir Haraldsson, forstjóri Heilsustofnunar. Hátíðardagskráin hjá Heilsustofnun fór fram úti og voru fjölmargir gestir þá á staðnum. Einnig var hægt að skoða öll húsakynni stofnunarinnar og þiggja fjölbreyttar veitingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Margrét Grímsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsustofnun og hafði þetta meðal annars að segja. „Við þurfum að bera ábyrgð á heilsunni okkar og þess vegna er Heilsustofnun, við erum hér til þess að styðja fólk í því,“ segir Margrét. Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Hátíðardagskráin hjá Heilsustofnun fór fram úti og voru fjölmargir gestir þá á staðnum. Einnig var hægt að skoða öll húsakynni stofnunarinnar og þiggja fjölbreyttar veitingar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Heilsustofnunar í Hveragerði Heimasiða Kjörís í Hveragerði
Hveragerði Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning